Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. júní 2018 19:00 Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi af þeim rúmu tvö hundruð sem ráða þarf í, í leikskólum Reykjavíkurborgar fyrir komandi skólaár. Formaður skóla- og frístundasviðs segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætlað sér að efna kosningaloforðin. Fyrr í vikunni var greint frá því að leikskólastjórnendur í Reykjavík hafi undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa hafi gengið að manna lausar stöður í leikskólum borgarinnar. Könnun skóla- og frístundasviðs í lok apríl sýndi fram á að ráð þyrfti tvö hundruð stöðugildi í leikskólum borgarinnar. Önnur sambærileg könnun var gerð í byrjun júní og sú könnun sýnd fram á að ráð þyrfti í hundrað sjötíu og fimm stöðugildi og er þar átt við starfsfólk í hundrað prósent vinnu. „Það er alveg klárt að við þurfum að vera með upp brettar ermar áfram í að fylla lausar stöður. Þetta gerist alltaf þegar það er þensla að þá er erfiðara að fylla stöðurnar en útlitið er samt betra, finnst okkur, núna. Það er betra hljóð í leikskólastjórum og það eru fleiri umsóknir að koma inn en á sama tíma og í fyrra,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Leikskólastjórnar hafa einnig áhyggjur yfir lélegri nýliðun í starfinu og að hlutfall menntaðra leikskólakennara sé lægst í Reykjavík.Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs ReykjavíkurborgarVísir/Stöð 2„Við höfum brugðist við því með því að horfa mjög nákvæmlega á starfsumhverfið og hvað við getum gert til þess að bæta það. Gera það eftirsóknarverðara að koma og vinna í leikskólum borgarinnar og það eru ýmsar tillögur þar sem að við samþykktum fyrr á árinu og koma til framkvæmda núna 1. Ágúst og inn í haustinu,“ segir Skúli. Þar verður gert meðal annars með því að fækka börnum inn á leikskóladeildum, fjölga starfsfólki á elstu deildum, auka undirbúningsvinnu og styðja við liðsheild með aukni fjármagni.Væri það ásættanleg ef að einungis 25% væru menntaðir kennarar í grunnskólum borgarinnar?„Nei alls ekki og þetta er það sem við höfum skrifað inn í okkar tillögur. Við erum byrjuð að vinna þetta með ríkisvaldinu, með Mennamálaráðuneytinu í tillögum um hvernig ríki og borg og sveitarfélögin í heild sinni geti unnið saman í þessu að fá fleiri til þess að sjá hvað þetta er spennandi starf“ segir Skúli. Skúli segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætla sér að standa við kosningaloforðin. „Ég er sannfærður um það, útlitið er betra á mörgum sviðum,“ segir Skúli Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45 Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi af þeim rúmu tvö hundruð sem ráða þarf í, í leikskólum Reykjavíkurborgar fyrir komandi skólaár. Formaður skóla- og frístundasviðs segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætlað sér að efna kosningaloforðin. Fyrr í vikunni var greint frá því að leikskólastjórnendur í Reykjavík hafi undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa hafi gengið að manna lausar stöður í leikskólum borgarinnar. Könnun skóla- og frístundasviðs í lok apríl sýndi fram á að ráð þyrfti tvö hundruð stöðugildi í leikskólum borgarinnar. Önnur sambærileg könnun var gerð í byrjun júní og sú könnun sýnd fram á að ráð þyrfti í hundrað sjötíu og fimm stöðugildi og er þar átt við starfsfólk í hundrað prósent vinnu. „Það er alveg klárt að við þurfum að vera með upp brettar ermar áfram í að fylla lausar stöður. Þetta gerist alltaf þegar það er þensla að þá er erfiðara að fylla stöðurnar en útlitið er samt betra, finnst okkur, núna. Það er betra hljóð í leikskólastjórum og það eru fleiri umsóknir að koma inn en á sama tíma og í fyrra,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Leikskólastjórnar hafa einnig áhyggjur yfir lélegri nýliðun í starfinu og að hlutfall menntaðra leikskólakennara sé lægst í Reykjavík.Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs ReykjavíkurborgarVísir/Stöð 2„Við höfum brugðist við því með því að horfa mjög nákvæmlega á starfsumhverfið og hvað við getum gert til þess að bæta það. Gera það eftirsóknarverðara að koma og vinna í leikskólum borgarinnar og það eru ýmsar tillögur þar sem að við samþykktum fyrr á árinu og koma til framkvæmda núna 1. Ágúst og inn í haustinu,“ segir Skúli. Þar verður gert meðal annars með því að fækka börnum inn á leikskóladeildum, fjölga starfsfólki á elstu deildum, auka undirbúningsvinnu og styðja við liðsheild með aukni fjármagni.Væri það ásættanleg ef að einungis 25% væru menntaðir kennarar í grunnskólum borgarinnar?„Nei alls ekki og þetta er það sem við höfum skrifað inn í okkar tillögur. Við erum byrjuð að vinna þetta með ríkisvaldinu, með Mennamálaráðuneytinu í tillögum um hvernig ríki og borg og sveitarfélögin í heild sinni geti unnið saman í þessu að fá fleiri til þess að sjá hvað þetta er spennandi starf“ segir Skúli. Skúli segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætla sér að standa við kosningaloforðin. „Ég er sannfærður um það, útlitið er betra á mörgum sviðum,“ segir Skúli
Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45 Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45
Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12