Icelandair-málið þingfest í júnílok Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. júní 2018 06:00 Þetta er í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins sem héraðssaksóknari rannsakar mál er varðar meint brot í viðskiptum með bréf í skráðu félagi. Vísir/Daníel Mál héraðssaksóknara gegn þremur mönnum í svokölluðu Icelandair-máli verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 28. júní. Fréttablaðið hefur ekki fengið afrit af ákæru málsins þar sem hún hefur ekki verið birt sakborningunum. Einn ákærðu er fyrrverandi forstöðumaður leiðakerfisstjórnunar Icelandair. Mennirnir þrír eru grunaðir um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar hans til að gera framvirka samninga með hlutabréf í Icelandair.Sjá einnig: Búið að gefa út ákæru í Icelandair-málinu Samningarnir voru gerðir fáum dögum áður en félagið sendi frá sér afkomuviðvörun. Í hópi þremenninganna er maður sem hlaut árið tvö þúsund og sex fimmtán mánaða fangelsi fyrir rekstur spilavítis í Skeifunni. Sami maður var eitt sinn rekstrarstjóri kampavínsklúbbsins Shooters. Að auki er félagið Fastrek, sem áður hét VIP Travel, ákært í málinu en fyrrgreindur rekstrarstjóri var eigandi þess félags til ársins 2014. Greiðslur til forvera Shooters, VIP Club, fóru í gegnum félagið VIP Travel. Tengdar fréttir Búið að gefa út ákæru í Icelandair-málinu Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Icelandair-air máli þar sem yfirmaður hjá Icelandair er grunaður um brot á lögum verðbréfaviðskipti. 12. júní 2018 20:00 Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. 21. júlí 2017 06:00 Taldir hafa grætt tæpar 50 milljónir á meintum innherjasvikum Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum. 31. ágúst 2017 16:47 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Mál héraðssaksóknara gegn þremur mönnum í svokölluðu Icelandair-máli verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 28. júní. Fréttablaðið hefur ekki fengið afrit af ákæru málsins þar sem hún hefur ekki verið birt sakborningunum. Einn ákærðu er fyrrverandi forstöðumaður leiðakerfisstjórnunar Icelandair. Mennirnir þrír eru grunaðir um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar hans til að gera framvirka samninga með hlutabréf í Icelandair.Sjá einnig: Búið að gefa út ákæru í Icelandair-málinu Samningarnir voru gerðir fáum dögum áður en félagið sendi frá sér afkomuviðvörun. Í hópi þremenninganna er maður sem hlaut árið tvö þúsund og sex fimmtán mánaða fangelsi fyrir rekstur spilavítis í Skeifunni. Sami maður var eitt sinn rekstrarstjóri kampavínsklúbbsins Shooters. Að auki er félagið Fastrek, sem áður hét VIP Travel, ákært í málinu en fyrrgreindur rekstrarstjóri var eigandi þess félags til ársins 2014. Greiðslur til forvera Shooters, VIP Club, fóru í gegnum félagið VIP Travel.
Tengdar fréttir Búið að gefa út ákæru í Icelandair-málinu Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Icelandair-air máli þar sem yfirmaður hjá Icelandair er grunaður um brot á lögum verðbréfaviðskipti. 12. júní 2018 20:00 Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. 21. júlí 2017 06:00 Taldir hafa grætt tæpar 50 milljónir á meintum innherjasvikum Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum. 31. ágúst 2017 16:47 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Búið að gefa út ákæru í Icelandair-málinu Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Icelandair-air máli þar sem yfirmaður hjá Icelandair er grunaður um brot á lögum verðbréfaviðskipti. 12. júní 2018 20:00
Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. 21. júlí 2017 06:00
Taldir hafa grætt tæpar 50 milljónir á meintum innherjasvikum Héraðssaksóknari telur að hópur manna sem grunaðir eru um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf í Icelandair Group hafi hagnast um tæpar 48 milljónir á viðskiptunum. 31. ágúst 2017 16:47