Dagný og Ómar eignuðust son Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 10:31 Dagný Brynjarsdóttir og Ómar Páll Sigurbjartsson. Vísir/Eyþór Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson hafa eignast son. Drengurinn kom í heiminn aðfaranótt þriðjudags og er hann fyrsta barn þeirra. Drengurinn kom í heiminn örlítið á undan áætlun en settur dagur var í júlí. Dagný var álitsgjafi Stöðvar 2 Sport á landsleik Íslands og Slóveníu á mánudag og samkvæmt heimildum fréttastofu missti hún vatnið fyrir utan Laugardalsvöll eftir leikinn. Íslenska kvennalandsliðið á mikilvægan leik í Þýskalandi í september. Dagný hefur sjálf sagt að hún útiloki ekki að spila leikinn og það að barnið fæddist fyrir tímann gæti hugsanlega aukið líkur á því að það verði að veruleika. Meðgangan var ekki auðveld fyrir fótboltastjörnuna en í viðtali við Fréttablaðið í mars á þessu ári sagðist hún vera búin að kasta upp í 14 vikur. „Viltu að ég sé hreinskilin? Mér finnst það mjög erfitt. Vinkonur mínar eiga börn og systkini okkar Ómars, mér fannst það bara nóg, ég ætlaði jú einhvern tíma að eignast barn – en ekki alveg strax. Svo segja allir við mig eftir að ég varð ólétt: „Ó, til hamingju, þetta er yndislegur tími, þú átt eftir að glansa,“ – og ég er búin að æla í fjórtán vikur. Hugsa á hverjum morgni: Hvenær kemur þessi yndislegi tími?“ Dagný og Ómar hafa verið saman í rúm tíu ár og byrjuðu saman þegar hún var 16 ára og hann 15 ára. Þau eru búsett á Selfossi. Lífið óskar parinu innilega til hamingju! Tengdar fréttir Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5. janúar 2018 06:00 Finnst alltaf gaman saman Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú 10. mars 2018 11:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson hafa eignast son. Drengurinn kom í heiminn aðfaranótt þriðjudags og er hann fyrsta barn þeirra. Drengurinn kom í heiminn örlítið á undan áætlun en settur dagur var í júlí. Dagný var álitsgjafi Stöðvar 2 Sport á landsleik Íslands og Slóveníu á mánudag og samkvæmt heimildum fréttastofu missti hún vatnið fyrir utan Laugardalsvöll eftir leikinn. Íslenska kvennalandsliðið á mikilvægan leik í Þýskalandi í september. Dagný hefur sjálf sagt að hún útiloki ekki að spila leikinn og það að barnið fæddist fyrir tímann gæti hugsanlega aukið líkur á því að það verði að veruleika. Meðgangan var ekki auðveld fyrir fótboltastjörnuna en í viðtali við Fréttablaðið í mars á þessu ári sagðist hún vera búin að kasta upp í 14 vikur. „Viltu að ég sé hreinskilin? Mér finnst það mjög erfitt. Vinkonur mínar eiga börn og systkini okkar Ómars, mér fannst það bara nóg, ég ætlaði jú einhvern tíma að eignast barn – en ekki alveg strax. Svo segja allir við mig eftir að ég varð ólétt: „Ó, til hamingju, þetta er yndislegur tími, þú átt eftir að glansa,“ – og ég er búin að æla í fjórtán vikur. Hugsa á hverjum morgni: Hvenær kemur þessi yndislegi tími?“ Dagný og Ómar hafa verið saman í rúm tíu ár og byrjuðu saman þegar hún var 16 ára og hann 15 ára. Þau eru búsett á Selfossi. Lífið óskar parinu innilega til hamingju!
Tengdar fréttir Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5. janúar 2018 06:00 Finnst alltaf gaman saman Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú 10. mars 2018 11:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira
Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5. janúar 2018 06:00
Finnst alltaf gaman saman Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú 10. mars 2018 11:30
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30