Bein lýsing frá sögulegum leiðtogafundi Trumps og Kims í Singapúr Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 11. júní 2018 23:30 Sögulegt handaband leiðtoganna Vísir/EPA Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38 Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38
Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50