Íbúðarlánasjóður hvetur góðgerðarsamtök til að stofna leigufélög Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júní 2018 21:00 Sigrún Ásta Magnúsdóttir deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs segir að á miðvikudaginn í næstu viku verði kynning þar sem góðgerðarsamtökum verði kennt að stofna leigufélög. Mynd/ÍLS Íbúðarlánasjóður fór á dögunum fram á að rúmlega 20 leigufélög svöruðu hvernig þau uppfylltu skilyrði frá 2013 um leiguíbúðarlán þar sem meðal annars er óheimilt að greiða út arð. Þá væri verið að kanna hvort ákvarðanir um hækkun leigu standist lánareglur. Sigrún Ásta Magnúsdóttir deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs segir að á miðvikudaginn í næstu viku verður sjóðurinn svo með námskeið um hvernig hægt er að stofna óhagnaðardrifin leigufélög. „Við viljum fá sem flesta á kynninguna en bjóðum alla vega góðgerðarsamtökum og ýmsum félagasamtökum sem gætu mögulega séð sér fært að stofna slík félög,“ segir Sigrún. Hún segir að hægt bæði verði hægt að fá stofnframlög og lán fyrir slíkum félögum. „Í raun er þetta spurning um stofnframlög ríkis-og sveitarfélaga sem er þá hægt að fá úthlutað til uppbyggingar en það kemur þá í formi eiginfjár til uppbyggingar á íbúðunum. Og svo er líka möguleiki að fá lán hjá Íbúðarlánasjóði og öðrum lánastofnunum,“ segir Sigrún. Búið er að lögfesta nýtt hlutverk fyrir Íbúðarlánasjóð en hann er nú sú stofnun sem sér um framkvæmd húsnæðismála á landinu í staðinn fyrir að vera eingöngu lánasjóður. Kynningin á miðvikudaginn er hluti af þessu nýja hlutverki og það er verið að skoða meira. En sjóðurinn á um 360 eignir og nú er verið að kanna hvort hann stofni leigufélag utan um þær. „Það er verið að skoða hvort möguleiki sé að að stofna leigufélag að finnskri fyrirmynd utan um þessar eignir sjóðsins,“ segir Sigrún að lokum. Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Íbúðarlánasjóður fór á dögunum fram á að rúmlega 20 leigufélög svöruðu hvernig þau uppfylltu skilyrði frá 2013 um leiguíbúðarlán þar sem meðal annars er óheimilt að greiða út arð. Þá væri verið að kanna hvort ákvarðanir um hækkun leigu standist lánareglur. Sigrún Ásta Magnúsdóttir deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs segir að á miðvikudaginn í næstu viku verður sjóðurinn svo með námskeið um hvernig hægt er að stofna óhagnaðardrifin leigufélög. „Við viljum fá sem flesta á kynninguna en bjóðum alla vega góðgerðarsamtökum og ýmsum félagasamtökum sem gætu mögulega séð sér fært að stofna slík félög,“ segir Sigrún. Hún segir að hægt bæði verði hægt að fá stofnframlög og lán fyrir slíkum félögum. „Í raun er þetta spurning um stofnframlög ríkis-og sveitarfélaga sem er þá hægt að fá úthlutað til uppbyggingar en það kemur þá í formi eiginfjár til uppbyggingar á íbúðunum. Og svo er líka möguleiki að fá lán hjá Íbúðarlánasjóði og öðrum lánastofnunum,“ segir Sigrún. Búið er að lögfesta nýtt hlutverk fyrir Íbúðarlánasjóð en hann er nú sú stofnun sem sér um framkvæmd húsnæðismála á landinu í staðinn fyrir að vera eingöngu lánasjóður. Kynningin á miðvikudaginn er hluti af þessu nýja hlutverki og það er verið að skoða meira. En sjóðurinn á um 360 eignir og nú er verið að kanna hvort hann stofni leigufélag utan um þær. „Það er verið að skoða hvort möguleiki sé að að stofna leigufélag að finnskri fyrirmynd utan um þessar eignir sjóðsins,“ segir Sigrún að lokum.
Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira