UEFA heimtar að Wembley verði tekinn í gegn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. desember 2018 12:00 Völlurinn hefur séð grænni daga vísir/getty Forráðamenn evrópska knattspyrnusambandsins UEFA hafa skipað enska knattspyrnusambandinu að taka völlinn á Wembleyleikvanginum í gegn fyrir EM 2020.Daily Mirror greinir frá þessu í dag en ástandið á Wembley hefur verið mikið í umræðunni í vetur enda álagið á honum mikið. Nokkrir NFL leikir hafa farið fram á vellinum, Tottenham hefur þurft að nota hann sem heimavöll þar sem þeirra nýi völlur er enn ekki tilbúinn og stór hnefaleikabardagi fór fram á Wembley. Fyrrum markvörður Tottenham Carlo Cudicini gekk svo langt að kalla ástandið á vellinum svipta til kartöflugarðar. Wembley á að vera vettvangur undanúrslitanna og úrslitaleiksins á EM eftir tvö ár, ásamt því að England leikur leiki sína í riðlakeppninni þar að því gefnu að England tryggi sér sæti í mótinu. „Fyrir þremur mánuðum höfðum við engar áhyggjur af þessu,“ sagði Martin Kallen, framkvæmdarstjóri viðburðasviðs UEFA. „Við funduðum með starfsfólki Wembley eftir leiki í Meistaradeildinni á dögunum og það sagðist ætla að skipta algjörlega um grasið á vellinum fyrir lokakeppni EM.“ „Við treystum vallarstarfsfólkinu, vandamálið er bara að það hafa of margir íþróttaviðburðir farið fram á of stuttum tíma.“ Þá er UEFA búið að staðfesta að Tottenham fær að spila leiki sína í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, komist þeir þangað, á nýja heimavellinum. Reglur UEFA segja að lið verði að spila heimaleiki sína á sama vellinum út eina keppni, en Tottenham fær undanþágu á þeirri reglu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Forráðamenn evrópska knattspyrnusambandsins UEFA hafa skipað enska knattspyrnusambandinu að taka völlinn á Wembleyleikvanginum í gegn fyrir EM 2020.Daily Mirror greinir frá þessu í dag en ástandið á Wembley hefur verið mikið í umræðunni í vetur enda álagið á honum mikið. Nokkrir NFL leikir hafa farið fram á vellinum, Tottenham hefur þurft að nota hann sem heimavöll þar sem þeirra nýi völlur er enn ekki tilbúinn og stór hnefaleikabardagi fór fram á Wembley. Fyrrum markvörður Tottenham Carlo Cudicini gekk svo langt að kalla ástandið á vellinum svipta til kartöflugarðar. Wembley á að vera vettvangur undanúrslitanna og úrslitaleiksins á EM eftir tvö ár, ásamt því að England leikur leiki sína í riðlakeppninni þar að því gefnu að England tryggi sér sæti í mótinu. „Fyrir þremur mánuðum höfðum við engar áhyggjur af þessu,“ sagði Martin Kallen, framkvæmdarstjóri viðburðasviðs UEFA. „Við funduðum með starfsfólki Wembley eftir leiki í Meistaradeildinni á dögunum og það sagðist ætla að skipta algjörlega um grasið á vellinum fyrir lokakeppni EM.“ „Við treystum vallarstarfsfólkinu, vandamálið er bara að það hafa of margir íþróttaviðburðir farið fram á of stuttum tíma.“ Þá er UEFA búið að staðfesta að Tottenham fær að spila leiki sína í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, komist þeir þangað, á nýja heimavellinum. Reglur UEFA segja að lið verði að spila heimaleiki sína á sama vellinum út eina keppni, en Tottenham fær undanþágu á þeirri reglu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00
Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30