Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 28. júní 2018 12:00 Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, sést hér fyrir miðri mynd með penna í hönd við upphaf fundarins í morgun. vísir/friðrik þór Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir annan fund hafa verið boðaðan eftir viku. Það var þungt í henni hljóðið þegar fréttastofa ræddi við hana í húsakynnum ríkissáttasemjara eftir fundinn. „Þetta var ekki góður dagur,“ sagði Katrín. Aðspurð hvort það bæri mjög langt á milli ljósmæðra og samninganefndar ríkisins svaraði hún játandi. „Já, það má segja það. Það kemur ekkert frá samninganefnd ríkisins nema það að við séum komnar á byrjunarreit og okkur þykir fulllangt að fara á byrjunarreit eftir 10 mánuði, blóð, svita og tár. Þannig að það má segja að það beri mikið á milli.“ Ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí og hófu atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann í gær. Þeirri atkvæðagreiðslu lýkur á sunnudag. Verði yfirvinnubann ljósmæðra á heilbrigðisstofnunum þar sem þær sinna slíkri vinnu samþykkt myndi það hefjast um miðjan júlí. Næstkomandi sunnudag taka síðan gildi uppsagnir hátt í 20 ljósmæðra á Landspítalanum en fleiri ljósmæður hafa sagt upp störfum að undanförnu og taka þær uppsagnir gildi síðar. Kjaramál Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28. júní 2018 11:10 Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir annan fund hafa verið boðaðan eftir viku. Það var þungt í henni hljóðið þegar fréttastofa ræddi við hana í húsakynnum ríkissáttasemjara eftir fundinn. „Þetta var ekki góður dagur,“ sagði Katrín. Aðspurð hvort það bæri mjög langt á milli ljósmæðra og samninganefndar ríkisins svaraði hún játandi. „Já, það má segja það. Það kemur ekkert frá samninganefnd ríkisins nema það að við séum komnar á byrjunarreit og okkur þykir fulllangt að fara á byrjunarreit eftir 10 mánuði, blóð, svita og tár. Þannig að það má segja að það beri mikið á milli.“ Ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí og hófu atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann í gær. Þeirri atkvæðagreiðslu lýkur á sunnudag. Verði yfirvinnubann ljósmæðra á heilbrigðisstofnunum þar sem þær sinna slíkri vinnu samþykkt myndi það hefjast um miðjan júlí. Næstkomandi sunnudag taka síðan gildi uppsagnir hátt í 20 ljósmæðra á Landspítalanum en fleiri ljósmæður hafa sagt upp störfum að undanförnu og taka þær uppsagnir gildi síðar.
Kjaramál Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28. júní 2018 11:10 Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14
Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28. júní 2018 11:10
Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19