Fimm látnir eftir flugslys á Indlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2018 10:33 Einn iðnaðarmaður, sem unnið hafði að byggingu íbúðablokkarinnar, lést við brotlendinguna. Vísir/Afp Leiguflugvél hrapaði í indversku stórborginni Mumbai í morgun. Talið er að í það minnsta fimm hafi látist. Vélin er sögð hafa hrapað á byggingarsvæði þar sem verið var að reisa íbúðablokk. Talsmenn slökkviliðsins í borginni staðfesta í samtali við breska ríkisútvarpið að fjórir hinna látnu hafi verið farþegar í vélinni. Sá fimmti var iðnaðarmaður sem unnið hafði á svæðinu. Fyrstu fregnir herma að vélin hafi brotlent þegar flugmaður hennar reyndi að lenda. Mikill eldur hafi komið upp í vélinni er hún hafnaði á byggingarsvæðinu. Vélin er sögð hafa verið í einkaeigu á síðustu árum. Áður hafði hún verið í umsjón héraðsstjórnarinnar í Uttar Pradesh, fylki í norðurhluta landsins. Fyrrverandi flugmálaráðherra Indlands tísti um brotlendinguna í morgun. Þar vottar hann innilega samúð.Saddened to hear about the unfortunate incident at #ghatkopar as Charter plane crashes in an open area. Salute to the pilot who showed presence of mind to avoid a big mishap, saving many lives at the cost of her own life. #RIP to all the 5 Dead. My deepest condolences.— Praful Patel (@praful_patel) June 28, 2018 Fréttir af flugi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Leiguflugvél hrapaði í indversku stórborginni Mumbai í morgun. Talið er að í það minnsta fimm hafi látist. Vélin er sögð hafa hrapað á byggingarsvæði þar sem verið var að reisa íbúðablokk. Talsmenn slökkviliðsins í borginni staðfesta í samtali við breska ríkisútvarpið að fjórir hinna látnu hafi verið farþegar í vélinni. Sá fimmti var iðnaðarmaður sem unnið hafði á svæðinu. Fyrstu fregnir herma að vélin hafi brotlent þegar flugmaður hennar reyndi að lenda. Mikill eldur hafi komið upp í vélinni er hún hafnaði á byggingarsvæðinu. Vélin er sögð hafa verið í einkaeigu á síðustu árum. Áður hafði hún verið í umsjón héraðsstjórnarinnar í Uttar Pradesh, fylki í norðurhluta landsins. Fyrrverandi flugmálaráðherra Indlands tísti um brotlendinguna í morgun. Þar vottar hann innilega samúð.Saddened to hear about the unfortunate incident at #ghatkopar as Charter plane crashes in an open area. Salute to the pilot who showed presence of mind to avoid a big mishap, saving many lives at the cost of her own life. #RIP to all the 5 Dead. My deepest condolences.— Praful Patel (@praful_patel) June 28, 2018
Fréttir af flugi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira