Flóttamannaskip fær í höfn á Möltu eftir fimm daga á reiki Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 27. júní 2018 15:30 230 flóttamenn eru um borð í skipinu. Vísir/EPA Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum. Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum.
Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40
Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00