Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 12:30 Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum. Skjáskot/20TH CENTURY FOX Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018 Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018
Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30
The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30