Heimsins ljótasti hundur krýndur í Kaliforníu Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 21:41 Zsa Zsa, sá allra ljótasti. Vísir/AP Keppnin um heimsins ljótasta hund var haldin í Kaliforniu í gær í þrítugasta skipti. Enski bolabíturinn Zsa Zsa hreppti hnossið í þetta skipti. Í verðlaun fær Zsa Zsa og eigandi hennar, Megan Brainard, 1.500 Bandaríkjadali, sem samsvarar 163.335 íslenskum krónum, ásamt risastórum bikar og flugi til New York, þar sem þau koma fram í spjallþættinum „Today Show.“ Keppnin er haldin árlega í Petaluma, Kaliforníu. Talsmenn keppninnar segja hana snúast um hvetja fólk til þess að dýrka og dá öll dýr óháð útliti þeirra. Hér má síðan líta á tvo fyrrum keppendur.Boolah, keppandi árið 2016.Vísir / GettyAndre, keppandi árið 2015.Vísir / Getty Tengdar fréttir Hundurinn Martha valinn ljótasti hundur í heimi Martha var kosinn ljóstasti hundur í heimi fyrr í dag af dómnefnd. 24. júní 2017 22:54 Peanut krýndur ljótasti hundur í heimi Að sögn viðstaddra bar hann höfuð og herðar yfir alla aðra keppendur. Hundurinn Quasi Modo þótti sigurstranglegur en fékk hann þó einungis 671 atkvæði á meðan Peanut fékk 1.795 atkvæði. 22. júní 2014 11:07 Þetta er ljótasti hundur í heimi Hundurinn Sweepee Rambo var um helgina valinn ljótasti hundur heimsins. 26. júní 2016 19:16 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Keppnin um heimsins ljótasta hund var haldin í Kaliforniu í gær í þrítugasta skipti. Enski bolabíturinn Zsa Zsa hreppti hnossið í þetta skipti. Í verðlaun fær Zsa Zsa og eigandi hennar, Megan Brainard, 1.500 Bandaríkjadali, sem samsvarar 163.335 íslenskum krónum, ásamt risastórum bikar og flugi til New York, þar sem þau koma fram í spjallþættinum „Today Show.“ Keppnin er haldin árlega í Petaluma, Kaliforníu. Talsmenn keppninnar segja hana snúast um hvetja fólk til þess að dýrka og dá öll dýr óháð útliti þeirra. Hér má síðan líta á tvo fyrrum keppendur.Boolah, keppandi árið 2016.Vísir / GettyAndre, keppandi árið 2015.Vísir / Getty
Tengdar fréttir Hundurinn Martha valinn ljótasti hundur í heimi Martha var kosinn ljóstasti hundur í heimi fyrr í dag af dómnefnd. 24. júní 2017 22:54 Peanut krýndur ljótasti hundur í heimi Að sögn viðstaddra bar hann höfuð og herðar yfir alla aðra keppendur. Hundurinn Quasi Modo þótti sigurstranglegur en fékk hann þó einungis 671 atkvæði á meðan Peanut fékk 1.795 atkvæði. 22. júní 2014 11:07 Þetta er ljótasti hundur í heimi Hundurinn Sweepee Rambo var um helgina valinn ljótasti hundur heimsins. 26. júní 2016 19:16 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Hundurinn Martha valinn ljótasti hundur í heimi Martha var kosinn ljóstasti hundur í heimi fyrr í dag af dómnefnd. 24. júní 2017 22:54
Peanut krýndur ljótasti hundur í heimi Að sögn viðstaddra bar hann höfuð og herðar yfir alla aðra keppendur. Hundurinn Quasi Modo þótti sigurstranglegur en fékk hann þó einungis 671 atkvæði á meðan Peanut fékk 1.795 atkvæði. 22. júní 2014 11:07
Þetta er ljótasti hundur í heimi Hundurinn Sweepee Rambo var um helgina valinn ljótasti hundur heimsins. 26. júní 2016 19:16