Hörður Björgvin: Kennum hitanum ekki um Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 18:24 Svekktur Hörður í leikslok Vísir/getty Hörður Björgvin Magnússon var eðlilega ósáttur í leikslok eftir tap Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í dag. Hörður vildi ekki kenna hitanum í Volgograd um tapið. „Leiðinlegt að tapa 2-0. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik en þeir eru ósköp fljótir og nýttu sér tækifæri á bakvið varnarlínuna. Gerðu það vel og kláruðu leikinn þannig,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Volgograd í leikslok. „Voðalega „basic“ held ég,“ svaraði Hörður aðspurður hvað honum þætti um mörkin sem Ísland fékk á sig. „Gerðu þetta mjög einfalt. Við vorum í sókn og þeir fóru í skyndisókn. Nýttu hraða sinn og gerðu það vel. Erfitt að verjast þessu þegar við vorum komnir fram og þurftum að spretta til baka.“ Gríðarlegur hiti var í Volgograd í dag, var hann mikið að trufla leikmenn íslenska liðsins? „Það spilar allt inn í en við kennum hitanum ekki um. Þeir voru tilbúnari heldur en við.“ Örlögin eru ekki lengur í höndum strákanna, þeir þurfa að sigra Króatíu og treysta á að Argentína vinni Nígeríu. Þá má sigur Argentínumanna ekki vera stærri en okkar manna. „Við viljum vera með pálmann í höndunum en þurfum að treysta á að Argentína vinni ekki stórt og við klárum Króatíu,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon var eðlilega ósáttur í leikslok eftir tap Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í dag. Hörður vildi ekki kenna hitanum í Volgograd um tapið. „Leiðinlegt að tapa 2-0. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik en þeir eru ósköp fljótir og nýttu sér tækifæri á bakvið varnarlínuna. Gerðu það vel og kláruðu leikinn þannig,“ sagði Hörður Björgvin í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Volgograd í leikslok. „Voðalega „basic“ held ég,“ svaraði Hörður aðspurður hvað honum þætti um mörkin sem Ísland fékk á sig. „Gerðu þetta mjög einfalt. Við vorum í sókn og þeir fóru í skyndisókn. Nýttu hraða sinn og gerðu það vel. Erfitt að verjast þessu þegar við vorum komnir fram og þurftum að spretta til baka.“ Gríðarlegur hiti var í Volgograd í dag, var hann mikið að trufla leikmenn íslenska liðsins? „Það spilar allt inn í en við kennum hitanum ekki um. Þeir voru tilbúnari heldur en við.“ Örlögin eru ekki lengur í höndum strákanna, þeir þurfa að sigra Króatíu og treysta á að Argentína vinni Nígeríu. Þá má sigur Argentínumanna ekki vera stærri en okkar manna. „Við viljum vera með pálmann í höndunum en þurfum að treysta á að Argentína vinni ekki stórt og við klárum Króatíu,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Heimir: Ekki röng taktík Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. 22. júní 2018 17:37
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05