Landslið leikara í nýrri hlaupaauglýsingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2018 14:30 Landslið íslenskra leikara tekur þátt í auglýsingunni fyrir Reykjavíkurmaraþonið og hlaupastyrk í ár. Vísir/samsett Fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk hefur verið birt á Facebook-síðu bankans. Í auglýsingunni Hlauptu koma fyrir margir af okkar ástsælustu leikurum og er útkoman ótrúlega flott. Verkefnið er að frumkvæði Ólafs Darra Ólafsson og Ilmar Kristjánsdóttur. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem sá um þetta verkefni. „Þegar hópur leikara leitaði til Íslandsbanka með þá hugmynd að gefa vinnu sína og láta gott af sér leiða fengum við það hlutverk að útfæra auglýsingu fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka,“ segir Högni Valur Högnason aðstoðarhönnunarstjóri á Brandenburg í samtali við Vísi. En hvað fær leikara til að hlaupa? Þeir hlaupa sem alls kyns karakterar í bíómyndum, þáttum og leiksýningum. Þeir hlaupa af allt öðrum ástæðum en venjulegt fólk. Þeir hlaupa fyrir ævintýraþrána, af einskærri gleði, undan uppvakningum og sumir hlaupa meira að segja frá sprengjum. „Auglýsingin fyrir maraþonið í ár vísar í fræg minni og senur úr kvikmyndasögunni. Stórskotalið íslensku leiklistarsenunnar fær hér að blómstra í sínu náttúrulega umhverfi og auðvitað hvetja fólk til að hlaupa í eða styrkja Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Samúel og Gunnar leikstýrðu og Skot productions framleiddu.“ Eins og kom fram á Vísi í morgun fær enginn leikaranna greitt fyrir þátttöku í auglýsingunni eða verkefninu sem slíku en Íslandsbanki heitir á góðgerðafélögin sem þau hlaupa fyrir. Í fyrra var set met í áheitasöfnun þegar söfnuðust yfir 118 milljónir til 152 félaga. Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson eru í upphafsatriði auglýsingarinnar en þar má einnig sjá Unni Ösp Stefánsdóttur, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Sigurð Sigurjónsson, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur, Maríu Thelmu Smáradóttur, Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, Arnmund Ernst Backman, Björn Thors, Gunnar Hanson, Gísla Örn Haraldsson, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, Birnu Rún Eiríksdóttur, Hjört Jóhann Jónsson, Víking Kristjánsson, Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur, Guðmund Inga Þorvaldsson og Maríu Clöru Lúthersdóttur. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Ilmur, Ólafur Darri og fleiri leikarar andlit Reykjavíkurmaraþonsins Hópur landsþekktra íslenskra leikara er í forsvari fyrir hlaupastyrk í ár. 22. júní 2018 09:03 Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira
Fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk hefur verið birt á Facebook-síðu bankans. Í auglýsingunni Hlauptu koma fyrir margir af okkar ástsælustu leikurum og er útkoman ótrúlega flott. Verkefnið er að frumkvæði Ólafs Darra Ólafsson og Ilmar Kristjánsdóttur. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem sá um þetta verkefni. „Þegar hópur leikara leitaði til Íslandsbanka með þá hugmynd að gefa vinnu sína og láta gott af sér leiða fengum við það hlutverk að útfæra auglýsingu fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka,“ segir Högni Valur Högnason aðstoðarhönnunarstjóri á Brandenburg í samtali við Vísi. En hvað fær leikara til að hlaupa? Þeir hlaupa sem alls kyns karakterar í bíómyndum, þáttum og leiksýningum. Þeir hlaupa af allt öðrum ástæðum en venjulegt fólk. Þeir hlaupa fyrir ævintýraþrána, af einskærri gleði, undan uppvakningum og sumir hlaupa meira að segja frá sprengjum. „Auglýsingin fyrir maraþonið í ár vísar í fræg minni og senur úr kvikmyndasögunni. Stórskotalið íslensku leiklistarsenunnar fær hér að blómstra í sínu náttúrulega umhverfi og auðvitað hvetja fólk til að hlaupa í eða styrkja Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Samúel og Gunnar leikstýrðu og Skot productions framleiddu.“ Eins og kom fram á Vísi í morgun fær enginn leikaranna greitt fyrir þátttöku í auglýsingunni eða verkefninu sem slíku en Íslandsbanki heitir á góðgerðafélögin sem þau hlaupa fyrir. Í fyrra var set met í áheitasöfnun þegar söfnuðust yfir 118 milljónir til 152 félaga. Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson eru í upphafsatriði auglýsingarinnar en þar má einnig sjá Unni Ösp Stefánsdóttur, Nínu Dögg Filippusdóttur, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Sigurð Sigurjónsson, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur, Maríu Thelmu Smáradóttur, Nönnu Kristínu Magnúsdóttur, Arnmund Ernst Backman, Björn Thors, Gunnar Hanson, Gísla Örn Haraldsson, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, Birnu Rún Eiríksdóttur, Hjört Jóhann Jónsson, Víking Kristjánsson, Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur, Guðmund Inga Þorvaldsson og Maríu Clöru Lúthersdóttur.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Ilmur, Ólafur Darri og fleiri leikarar andlit Reykjavíkurmaraþonsins Hópur landsþekktra íslenskra leikara er í forsvari fyrir hlaupastyrk í ár. 22. júní 2018 09:03 Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira
Ilmur, Ólafur Darri og fleiri leikarar andlit Reykjavíkurmaraþonsins Hópur landsþekktra íslenskra leikara er í forsvari fyrir hlaupastyrk í ár. 22. júní 2018 09:03
Steindi sá bara svart eftir 17 km: „Sjónin fór eitthvað að flökta“ Hálfmaraþon Steinda í Reykjavíkurmaraþoninu vakti mikla athygli um helgina en hann hljóp 21,1 kílómeter án þess að hafa undirbúið sig mikið fyrir það. 21. ágúst 2017 19:00