Eiður Smári sendiherra veðmálasíðu á HM Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 11:15 Eiður Smári í nýju hlutverki á HM í fótbolta. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi og að marga mati besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt, er hluti af sjónvarpsteymi Ríkisútvarpsins í kringum heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Eiður Smári var mættur til Volgograd í gær en hann verður í hlutverki sérfræðings á leikvanginum í beinni útsendingu í dag. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist á Twitter vera spenntur að sjá hvernig íslenska liðið fylgir eftir heillandi frammistöðu gegn Argentínu. Sérstaklega í ljósi 3-0 sigurs Króatíu á þeim argentínsku í gærkvöldi. EIDUR GUDJOHNSEN Our World Cup 2018 ambassador @Eidur22Official charts the rise of Icelandic football from European minnows to World Cup competitors - and highlights the offer we have for their game tomorrow! #ISL https://t.co/244MIYlUVv pic.twitter.com/HRvUyUXKur— 188BET (@188BET) June 21, 2018 Eiður Smári lýkur svo tístinu með því að benda á að veðmálasíða nokkur bjóði upp á góða möguleika fyrir sparkspekinga að græða peninga. Veðmálasíðan heitir 188Bet og er Eiður sendiherra síðunnar á HM í fótbolta að því er fram kemur á Twitter-síðu fyrirtækisins. Þar er boðið upp á link sem smella má á til að skoða hvaða tilboðum Eiður mælir með fyrir leikinn. Excited to see how Iceland follow up their impressive performance vs Argentina, especially after last nights result . @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if Gylfi Sigurdsson scores against Nigeria today. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/NxDALof5f7— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 22, 2018 Very proud and excited by the way Iceland have begun their World Cup campaign. Gylfi Sigurdsson looked dangerous vs Argentina and @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if he scores against Nigeria tomorrow. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/XKn32tfJyY— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 21, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum. 22. júní 2018 06:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi og að marga mati besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt, er hluti af sjónvarpsteymi Ríkisútvarpsins í kringum heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Eiður Smári var mættur til Volgograd í gær en hann verður í hlutverki sérfræðings á leikvanginum í beinni útsendingu í dag. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist á Twitter vera spenntur að sjá hvernig íslenska liðið fylgir eftir heillandi frammistöðu gegn Argentínu. Sérstaklega í ljósi 3-0 sigurs Króatíu á þeim argentínsku í gærkvöldi. EIDUR GUDJOHNSEN Our World Cup 2018 ambassador @Eidur22Official charts the rise of Icelandic football from European minnows to World Cup competitors - and highlights the offer we have for their game tomorrow! #ISL https://t.co/244MIYlUVv pic.twitter.com/HRvUyUXKur— 188BET (@188BET) June 21, 2018 Eiður Smári lýkur svo tístinu með því að benda á að veðmálasíða nokkur bjóði upp á góða möguleika fyrir sparkspekinga að græða peninga. Veðmálasíðan heitir 188Bet og er Eiður sendiherra síðunnar á HM í fótbolta að því er fram kemur á Twitter-síðu fyrirtækisins. Þar er boðið upp á link sem smella má á til að skoða hvaða tilboðum Eiður mælir með fyrir leikinn. Excited to see how Iceland follow up their impressive performance vs Argentina, especially after last nights result . @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if Gylfi Sigurdsson scores against Nigeria today. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/NxDALof5f7— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 22, 2018 Very proud and excited by the way Iceland have begun their World Cup campaign. Gylfi Sigurdsson looked dangerous vs Argentina and @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if he scores against Nigeria tomorrow. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/XKn32tfJyY— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 21, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum. 22. júní 2018 06:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum. 22. júní 2018 06:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44
Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00