Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2018 21:37 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði. Vilhelm Vonir Argentínu um að komast í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi minnkuðu talsvert eftir 3-0 tap fyrir Króatíu í D-riðli í dag. Ísland og Nígería eru í sama riðli og mætast í Volgograd á morgun. Sigur Króatíu þýðir að liðið er komið áfram í 16-liða úrslitin. Ísland og Nígería eiga enn möguleika að ná toppsæti riðilsins af Króötum en Argentínumenn ná þeim ekki úr þessu. Hvað strákana okkar í íslenska landsliðinu varðar hafa úrslitin í kvöld vitaskuld enga þýðingu ef Íslandi tekst ekki að ná í fleiri stig í keppninni. En það eru fjölmargir möguleikar í stöðunni sem vert er að fara yfir hér. Það er ljóst eftir úrslit kvöldsins að Ísland mun vinna riðilinn með sigrum í báðum þeim leikjum sem strákarnir okkar eiga eftir. Það er líka ljóst að fjögur stig til viðbótar munu duga Íslandi til að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. Sigur á Nígeríu á morgun mun setja íslenska liðið í afar sterka stöðu en dugir þó ekki einn og sér til að tryggja mönnum áfram í 16-liða úrslitin. Til að gulltryggja það þyrfti stig til viðbótar úr lokaleiknum gegn Króatíu. En þess má geta að það gæti dugað fyrir okkar menn að vinna bara annan leikinn sem eftir er. Ef að tvö eða fleiri lið enda með jafn mörg stig mun markatala ráða úrslitum og í því tilfelli gæti 3-0 tapið í dag reynst Argentínumönnum afar dýrkeypt. Úrslit í innbyrðisleikjum skiptir ekki máli, heildarmarkatala ræður förinni á heimsmeistaramótinu. Leikmenn íslenska landsliðsins eru vitaskuld ekkert að velta þessu fyrir sér og einbeita sér aðeins að því að vinna leikinn á morgun. Leikur Íslands og Nígeríu hefst klukkan 15.00.Staðan í D-riðli: 1. Króatía 6 stig (Markatala: 5-0) 2. Ísland 1 (1-1) 3. Argentína 1 (1-4) 4. Nígería 0 (0-2) HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Vonir Argentínu um að komast í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi minnkuðu talsvert eftir 3-0 tap fyrir Króatíu í D-riðli í dag. Ísland og Nígería eru í sama riðli og mætast í Volgograd á morgun. Sigur Króatíu þýðir að liðið er komið áfram í 16-liða úrslitin. Ísland og Nígería eiga enn möguleika að ná toppsæti riðilsins af Króötum en Argentínumenn ná þeim ekki úr þessu. Hvað strákana okkar í íslenska landsliðinu varðar hafa úrslitin í kvöld vitaskuld enga þýðingu ef Íslandi tekst ekki að ná í fleiri stig í keppninni. En það eru fjölmargir möguleikar í stöðunni sem vert er að fara yfir hér. Það er ljóst eftir úrslit kvöldsins að Ísland mun vinna riðilinn með sigrum í báðum þeim leikjum sem strákarnir okkar eiga eftir. Það er líka ljóst að fjögur stig til viðbótar munu duga Íslandi til að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. Sigur á Nígeríu á morgun mun setja íslenska liðið í afar sterka stöðu en dugir þó ekki einn og sér til að tryggja mönnum áfram í 16-liða úrslitin. Til að gulltryggja það þyrfti stig til viðbótar úr lokaleiknum gegn Króatíu. En þess má geta að það gæti dugað fyrir okkar menn að vinna bara annan leikinn sem eftir er. Ef að tvö eða fleiri lið enda með jafn mörg stig mun markatala ráða úrslitum og í því tilfelli gæti 3-0 tapið í dag reynst Argentínumönnum afar dýrkeypt. Úrslit í innbyrðisleikjum skiptir ekki máli, heildarmarkatala ræður förinni á heimsmeistaramótinu. Leikmenn íslenska landsliðsins eru vitaskuld ekkert að velta þessu fyrir sér og einbeita sér aðeins að því að vinna leikinn á morgun. Leikur Íslands og Nígeríu hefst klukkan 15.00.Staðan í D-riðli: 1. Króatía 6 stig (Markatala: 5-0) 2. Ísland 1 (1-1) 3. Argentína 1 (1-4) 4. Nígería 0 (0-2)
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22. júní 2018 08:30
Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21. júní 2018 20:29
Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45