Asos hættir að selja vörur úr ákveðnum dýraafurðum árið 2019 Sylvía Hall skrifar 20. júní 2018 18:34 Asos er ein vinsælasta netverslun í heimi og hefur vakið mikla lukku á meðal Íslendinga. Vísir/Getty Breska netverslunin Asos hefur gefið það út að hún muni hætta að selja vörur úr kasmírull, angóraull, fjöðrum og silki frá og með janúar 2019. Einnig mun fyrirtækið taka vörur sem gerðar eru úr dúni, tönnum og dýrabeinum úr sölu. Netverslunin segist taka þetta skref með dýraverndunarsjónarmið í huga, en þau segja það vera óásættanlegt að dýr þjáist fyrir tísku- og snyrtivöruiðnaðinn. Dýraverndunarsamtökin Peta hafa fagna þessum tíðindum og segja neytendur vera hægt og rólega að ýta tískuheiminum í rétta átt með því að gera kröfur um fallegan fatnað sem er ekki á kostnað dýravelferðar. Asos hefur einnig sagst ætla styðja rannsóknar- og þróunarvinnu í tengslum við regluverk um velferð dýra við fataframleiðslu. Þau vilja sjá auknar kröfur á framleiðendur. Með þessu fylgir Asos í fótspórt fatarisa á borð við Zara, H&M og Topshop sem lofuðu í síðasta mánuði að hætta framleiðslu á vörum úr angóraull. Þetta er sagt vera sprottið upp frá yngri neytendum sem láta velferð dýra sig varða. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska netverslunin Asos hefur gefið það út að hún muni hætta að selja vörur úr kasmírull, angóraull, fjöðrum og silki frá og með janúar 2019. Einnig mun fyrirtækið taka vörur sem gerðar eru úr dúni, tönnum og dýrabeinum úr sölu. Netverslunin segist taka þetta skref með dýraverndunarsjónarmið í huga, en þau segja það vera óásættanlegt að dýr þjáist fyrir tísku- og snyrtivöruiðnaðinn. Dýraverndunarsamtökin Peta hafa fagna þessum tíðindum og segja neytendur vera hægt og rólega að ýta tískuheiminum í rétta átt með því að gera kröfur um fallegan fatnað sem er ekki á kostnað dýravelferðar. Asos hefur einnig sagst ætla styðja rannsóknar- og þróunarvinnu í tengslum við regluverk um velferð dýra við fataframleiðslu. Þau vilja sjá auknar kröfur á framleiðendur. Með þessu fylgir Asos í fótspórt fatarisa á borð við Zara, H&M og Topshop sem lofuðu í síðasta mánuði að hætta framleiðslu á vörum úr angóraull. Þetta er sagt vera sprottið upp frá yngri neytendum sem láta velferð dýra sig varða.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira