Ríkið fær Hvalfjarðargöngin í haust og hætt að rukka í september Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júní 2018 16:55 Vísir/Pjetur Ríkið tekur við Hvalfjarðargöngum seint í haust og einkahlutafélaginu Speli, sem á og rekur göngin, verður slitið í framhaldinu. Gjaldheimtu verður hætt í september.Þetta kemur fram í frétt á vef Spalar en áður hafði verið greint frá því að stefnt væri að hætta að rukka veggjald í göngin í september. Þar segir einnig að íslenska ríkið ætli sér ekki að ráða neinn til sín úr núverandi starfsmannahópi Spalar auk þess sem að fagleg úttekt á göngunum mun fara fram í umsjá Mannvits í aðdraganda afhendingarinnar.Veglyklar innkallaðir og viðskiptavinir fá inneignir greiddar Alls eru í gildi um 20 þúsund áskriftarsamningar Spalar og viðskiptavina félagsins um afsláttarferðir og í umferð eru um 53 þúsund veglyklar. Í fréttinni sgeir að veglyklar verða innkallaðir gegn greiðslu skilagjalds, viðskiptavinir fá greiddar inneignir sínar á áskriftarreikningum og greitt verður sömuleiðis fyrir ónotaða afsláttarmiða. Gert er ráð fyrir að slíkt uppgjör standi yfir til loka árs enda sé það tímafrekt ferli. Samgöngur Tengdar fréttir Leggur til áframhaldandi veggjöld í Hvalfjarðargöng til að greiða fyrir Sundabraut Höfuðborgarlistinn ætlar að byggja tíu þúsund nýjar íbúðir í úthverfum Reykjavíkur, finna ný vatnsból og láta Kópavogsbæ borga fyrir brú frá Fossvogi í Kársnes, svo eitthvað sé nefnt. Flokkurinn kynnti stefnumál sín á blaðamannafundi í dag. 22. apríl 2018 20:00 Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Umferð um göngin hefur aldrei verið meiri en í fyrra. 24. mars 2018 11:45 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Ríkið tekur við Hvalfjarðargöngum seint í haust og einkahlutafélaginu Speli, sem á og rekur göngin, verður slitið í framhaldinu. Gjaldheimtu verður hætt í september.Þetta kemur fram í frétt á vef Spalar en áður hafði verið greint frá því að stefnt væri að hætta að rukka veggjald í göngin í september. Þar segir einnig að íslenska ríkið ætli sér ekki að ráða neinn til sín úr núverandi starfsmannahópi Spalar auk þess sem að fagleg úttekt á göngunum mun fara fram í umsjá Mannvits í aðdraganda afhendingarinnar.Veglyklar innkallaðir og viðskiptavinir fá inneignir greiddar Alls eru í gildi um 20 þúsund áskriftarsamningar Spalar og viðskiptavina félagsins um afsláttarferðir og í umferð eru um 53 þúsund veglyklar. Í fréttinni sgeir að veglyklar verða innkallaðir gegn greiðslu skilagjalds, viðskiptavinir fá greiddar inneignir sínar á áskriftarreikningum og greitt verður sömuleiðis fyrir ónotaða afsláttarmiða. Gert er ráð fyrir að slíkt uppgjör standi yfir til loka árs enda sé það tímafrekt ferli.
Samgöngur Tengdar fréttir Leggur til áframhaldandi veggjöld í Hvalfjarðargöng til að greiða fyrir Sundabraut Höfuðborgarlistinn ætlar að byggja tíu þúsund nýjar íbúðir í úthverfum Reykjavíkur, finna ný vatnsból og láta Kópavogsbæ borga fyrir brú frá Fossvogi í Kársnes, svo eitthvað sé nefnt. Flokkurinn kynnti stefnumál sín á blaðamannafundi í dag. 22. apríl 2018 20:00 Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Umferð um göngin hefur aldrei verið meiri en í fyrra. 24. mars 2018 11:45 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Leggur til áframhaldandi veggjöld í Hvalfjarðargöng til að greiða fyrir Sundabraut Höfuðborgarlistinn ætlar að byggja tíu þúsund nýjar íbúðir í úthverfum Reykjavíkur, finna ný vatnsból og láta Kópavogsbæ borga fyrir brú frá Fossvogi í Kársnes, svo eitthvað sé nefnt. Flokkurinn kynnti stefnumál sín á blaðamannafundi í dag. 22. apríl 2018 20:00
Spölur hættir að rukka í Hvalfjarðargöng í september Umferð um göngin hefur aldrei verið meiri en í fyrra. 24. mars 2018 11:45
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. 12. júlí 2017 11:03