Kallar eftir því að enska þjóðin gleymi sér í gleðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 20:30 Gareth Southgate er allavega glaður. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í fótbolta og einn helsti sparkspekingur ensku þjóðarinnar, vill að Englendingar gleymi sér í gleðinni og missi sig hreinlega yfir árangri enska liðsins á HM 2018. Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi en enskir hafa ekki komist svona langt síðan á HM 1990 á Ítalíu þegar að liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. „Missum okkur algjörlega. Ég veit að leikmennirnir og þjálfararnir eiga ekki eftir að gera það en af hverju ættum við ekki að verða spennt? Af hverju ættum við ekki að vera full sjálfstrausts,“ segir Neville í viðtali við Sky Sports. „Ég sagði það sama fyrir leikinn á móti Kólumbíu. Það snerist ekkert um að ég var að missa mig heldur vissi ég bara að enska liðið gat unnið Kólumbíu. Við gátum líka unnið Svíþjóð en það kemur svo í ljós hvort að við getum unnið Króatíu.“ „Ef þú spyrð mig getum við unnið Króatíu í svona úrslitaleik. Það væri erfiðara að spila tvo leiki með svona stuttu millibili en við eigum að vera þakklát fyrir andann í liðinu og frammistöðu strákanna. Við verðum að hafa trú því við eigum fínan séns á móti Króatíu,“ segir Gary Neville.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00 Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. 9. júlí 2018 09:00
Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. 9. júlí 2018 11:30