Lúðvík prins skírður í dag Atli Ísleifsson skrifar 9. júlí 2018 08:28 Katrín og Lúðvík í apríl síðastliðnum. Lúðvík er nú um ellefu vikna gamall. Vísir/Getty Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs í London síðar í dag. Það er erkibiskupinn af Kantaraborg sem mun stýra athöfninni, sem hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. BBC greinir frá því að þetta verði í fyrsta sinn sem fjölskyldan sést opinberlega öll saman frá því að Lúðvík kom í heiminn. Lúðvík Artúr Karl fæddist þann 23. apríl síðastliðinn og er því um ellefu vikna gamall. Hann er þriðja barn Katrínar og Vilhjálms en fyrir áttu þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Lúðvík mun klæðast sama skírnarkjól og eldri systkini sín. Samkvæmt hefð verður vatn úr fljótinu Jórdan notað í athöfninni. Tilkynnt verður hverjir verða guðforeldrar Lúðvíks síðar í dag. Veðbankar telja líklegast að Miguel Head, einkaritari Vilhjálms sem lætur af störfum síðar í þessum mánuði, verði guðfaðir drengsins. Lúðvík er fimmti í röðinni til að erfa bresku krúnuna á eftir Karli afa sínum, Vilhjálmi föður sínum, og tveimur eldri systkinum sínum.I'm delighted and privileged to be christening Prince Louis today – a precious child made in God's image, just as we all are. Please join me in praying for him and his family on this special day.“You are my beloved” (Mark 1:11) pic.twitter.com/HAqW51YFBJ— Archbishop of Canterbury (@JustinWelby) July 9, 2018 Kóngafólk Tengdar fréttir Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs í London síðar í dag. Það er erkibiskupinn af Kantaraborg sem mun stýra athöfninni, sem hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. BBC greinir frá því að þetta verði í fyrsta sinn sem fjölskyldan sést opinberlega öll saman frá því að Lúðvík kom í heiminn. Lúðvík Artúr Karl fæddist þann 23. apríl síðastliðinn og er því um ellefu vikna gamall. Hann er þriðja barn Katrínar og Vilhjálms en fyrir áttu þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Lúðvík mun klæðast sama skírnarkjól og eldri systkini sín. Samkvæmt hefð verður vatn úr fljótinu Jórdan notað í athöfninni. Tilkynnt verður hverjir verða guðforeldrar Lúðvíks síðar í dag. Veðbankar telja líklegast að Miguel Head, einkaritari Vilhjálms sem lætur af störfum síðar í þessum mánuði, verði guðfaðir drengsins. Lúðvík er fimmti í röðinni til að erfa bresku krúnuna á eftir Karli afa sínum, Vilhjálmi föður sínum, og tveimur eldri systkinum sínum.I'm delighted and privileged to be christening Prince Louis today – a precious child made in God's image, just as we all are. Please join me in praying for him and his family on this special day.“You are my beloved” (Mark 1:11) pic.twitter.com/HAqW51YFBJ— Archbishop of Canterbury (@JustinWelby) July 9, 2018
Kóngafólk Tengdar fréttir Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07