Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Garðar Örn Úlfarsson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Dornier-vélin sem flugfélagið Ernir keypti í Þýskalandi. Hörður Guðmundsson Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Dornier-vélin er 32 sæta og því umtalsvert stærri en þær nítján sæta vélar sem Ernir hefur haft stærstar í flota sínum fram að þessu. Að sögn Harðar Guðmundssonar, forstjóra flugfélagsins, er pappírsvinna meginástæða tafa sem orðið hafa á að Dornier-vélin væri skráð hér á Íslandi og fengið útgefið lofthæfisskírteini. Skjöl sem fylgi vélinni hafi ekki skilað sér hingað til lands fyrr en um mánuði eftir að þotan sjálf kom. Hörður segir menn frá Þýskalandi hafa verið hér nýlega með flugvirkja Ernis á námskeiði og að flugmenn félagsins hafi farið til Austurríkis í þjálfun. Mjög flókið sé að bæta nýrri flugvélartegund í þann flota sem fyrir er. Enn er mikil pappírsvinna fram undan sem Hörður kveðst áætla að geti tekið fjórar til sex vikur. Fyrirsjáanlegt sé að Ernir nái Dornier-vélinni ekki inn fyrir háannatímann um verslunarmannahelgina. Hörður segir þessa vél meðal annars eiga að nýtast í flug til Vestmannaeyja og Húsavíkur og að auki í leiguflug með hópa. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira
Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Dornier-vélin er 32 sæta og því umtalsvert stærri en þær nítján sæta vélar sem Ernir hefur haft stærstar í flota sínum fram að þessu. Að sögn Harðar Guðmundssonar, forstjóra flugfélagsins, er pappírsvinna meginástæða tafa sem orðið hafa á að Dornier-vélin væri skráð hér á Íslandi og fengið útgefið lofthæfisskírteini. Skjöl sem fylgi vélinni hafi ekki skilað sér hingað til lands fyrr en um mánuði eftir að þotan sjálf kom. Hörður segir menn frá Þýskalandi hafa verið hér nýlega með flugvirkja Ernis á námskeiði og að flugmenn félagsins hafi farið til Austurríkis í þjálfun. Mjög flókið sé að bæta nýrri flugvélartegund í þann flota sem fyrir er. Enn er mikil pappírsvinna fram undan sem Hörður kveðst áætla að geti tekið fjórar til sex vikur. Fyrirsjáanlegt sé að Ernir nái Dornier-vélinni ekki inn fyrir háannatímann um verslunarmannahelgina. Hörður segir þessa vél meðal annars eiga að nýtast í flug til Vestmannaeyja og Húsavíkur og að auki í leiguflug með hópa.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira