Þjálfari Kólumbíu ósáttur með Englendinga og segir Kane hafa dýft sér Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 13:00 Pekerman á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Pekerman, þjálfari Kólumbíu, er óánægður með leikmenn enska landsliðsins í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM í gærkvöldi. Leikurinn var afar dramatískur og réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni þar sem England hafði betur eftir að Kólumbía klúðraði tveimur vítum. Mikill hiti var í leiknum og alls fóru átta gul spjöld á loft í leiknum en utan þess hafði dómari leiksins, Mark Geiger, í nógu að snúast. Enska landsliðið komst yfir með marki úr vítaspyrnu Harry Kane en Kane fékk sjálfur vítið eftir að brotið var á honum eftir horn. Pekerman var ekki sáttur. „Leikmenn detta í vítateignum. Þeir rekast saman og detta. Þú verður að reyna standa í lappirnar og sjá í gegnum þetta hjá ákveðnum leikmönnum. Þetta eru aðstæður sem ættu ekki að sjást í nútíma fótbolta,” sagði Pekerman brjálaður. Hann bætti við að nú verði dómararnir líklega meira með augun á Englendingunum í átta liða úrslitunum gegn Svíþjóð en eitt er víst og það er að England er komið í átta liða úrslitin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4. júlí 2018 09:30 Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 08:30 Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 07:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Jose Pekerman, þjálfari Kólumbíu, er óánægður með leikmenn enska landsliðsins í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM í gærkvöldi. Leikurinn var afar dramatískur og réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni þar sem England hafði betur eftir að Kólumbía klúðraði tveimur vítum. Mikill hiti var í leiknum og alls fóru átta gul spjöld á loft í leiknum en utan þess hafði dómari leiksins, Mark Geiger, í nógu að snúast. Enska landsliðið komst yfir með marki úr vítaspyrnu Harry Kane en Kane fékk sjálfur vítið eftir að brotið var á honum eftir horn. Pekerman var ekki sáttur. „Leikmenn detta í vítateignum. Þeir rekast saman og detta. Þú verður að reyna standa í lappirnar og sjá í gegnum þetta hjá ákveðnum leikmönnum. Þetta eru aðstæður sem ættu ekki að sjást í nútíma fótbolta,” sagði Pekerman brjálaður. Hann bætti við að nú verði dómararnir líklega meira með augun á Englendingunum í átta liða úrslitunum gegn Svíþjóð en eitt er víst og það er að England er komið í átta liða úrslitin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4. júlí 2018 09:30 Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 08:30 Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 07:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4. júlí 2018 09:30
Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00
Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 08:30
Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 07:45