Segir land sitt nýtt í leyfisleysi Sveinn Arnarsson skrifar 2. júlí 2018 06:00 Sauðfé hefur í langan tíma verið rekið á fjall á sumrin. Fréttablaðið/Stefán Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis. Sveitarstjórn hefur í áraraðir leyft að sauðfé sé sleppt á land í eigu hans í Vaðlaheiði og vill hann fá svör frá hreppnum af hverju slíkt er gert. „Fyrir mér snýst þetta um prinsipp. Vaðlaheiðin er ekki afréttur eða almenningur og hefur aldrei verið,“ segir Stefán sem sent hefur sveitarstjórn spurningar og krefst svara fyrir ágústlok ellegar fer hann með málið til umboðsmanns Alþingis. „Að mínu mati stenst þetta ekki eignaréttarákvæði stjórnarskrár að aðrir megi nýta mitt land án leyfis og að hreppurinn ákveði það fyrir mig,“ bætir Stefán við. „Mér er skipað að girða af eigið land gegn ágangi búfjár í stað þess að það sé í hina áttina. Ég hef oft lýst þessu sem svo að offitusjúklingum sé leyft að stela kexi í búri hjá fólki ef búrið er ekki læst. Nú er bara svo komið að færri og færri hafa sauðfé og því á það að vera eigenda þeirra að halda fé sitt á eigin landi.“ Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Svalbarðsstrandarhreppur Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Sjá meira
Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis. Sveitarstjórn hefur í áraraðir leyft að sauðfé sé sleppt á land í eigu hans í Vaðlaheiði og vill hann fá svör frá hreppnum af hverju slíkt er gert. „Fyrir mér snýst þetta um prinsipp. Vaðlaheiðin er ekki afréttur eða almenningur og hefur aldrei verið,“ segir Stefán sem sent hefur sveitarstjórn spurningar og krefst svara fyrir ágústlok ellegar fer hann með málið til umboðsmanns Alþingis. „Að mínu mati stenst þetta ekki eignaréttarákvæði stjórnarskrár að aðrir megi nýta mitt land án leyfis og að hreppurinn ákveði það fyrir mig,“ bætir Stefán við. „Mér er skipað að girða af eigið land gegn ágangi búfjár í stað þess að það sé í hina áttina. Ég hef oft lýst þessu sem svo að offitusjúklingum sé leyft að stela kexi í búri hjá fólki ef búrið er ekki læst. Nú er bara svo komið að færri og færri hafa sauðfé og því á það að vera eigenda þeirra að halda fé sitt á eigin landi.“
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Svalbarðsstrandarhreppur Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Sjá meira