Stærsti hluthafinn seldi allt sitt í Eimskip Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2018 08:00 Hlutur Yucaipa Companies var metinn á 14 milljarða í nóvember á síðasta ári. Félagið fékk 11 milljarða fyrir hlutinn. Bandaríska fjárfestingafélagið Yucaipa Companies seldi í gærkvöldi fjórðungshlut í Eimskip fyrir um 11 milljarða króna. Þetta kom fram í tilkynningu sem send var Kauphöll Íslands seint í gærkvöldi en ekki er vitað á þessari stundu hver er kaupandi bréfanna. Eignarhlutur Yucaipa taldi alls um 50,6 hluta og var hann seldur á 220 krónur á hlut. Félagið var stærsti hluthafinn í Eimskip en það hafði eignast um 32 prósenta hlut í skipafélaginu árið 2009. Þremur árum síðar seldi það svo Lífeyrissjóði verslunarmanna sjö prósenta hlut. Yucaipa tilkynnti undir lok síðasta árs að það hefði í hyggju að selja hlut sinn í Eimskip, þá annað hvort með beinum viðskiptum eða í útboði. „Allar ákvarðanir Yucaipa um sölu verða háðar aðstæðum á fjármálamörkuðum og í efnahagsumhverfinu almennt,“ sagði í tilkynningu félagsins á sínum tíma. Gengi hlutabréfa í Eimskip er nú 201 króna en var rúmlega 270 krónur þegar Yucaipa greindi fyrst frá áhuga sínum á að selja fjórðungshlutinn. Hann var þá metinn á fjórtán milljarða króna. Tengdar fréttir Gengi hlutabréfa Eimskips aldrei lægra Hlutabréfaverð Eimskips hefur ekki verið lægra frá því að félagið var skráð í Kauphöll Íslands í nóvember 2012. Greinandi segir ekki ekki nema von að fjárfestar séu skelkaðir. Skipafélagið gæti átt yfir höfði sér sekt upp á hundruð milljóna króna verði það fundið brotlegt. 24. maí 2018 06:00 Selja 7% hlut hvor Stjórnendur Eimskips staðfestu í kvöld frétt Stöðvar 2 og Vísis að stærstu hluthafar félagsins, gamli Landsbankinn og Yucaipa, hyggjast selja 14% hlut í félaginu. Kaupverðið er 5,7 milljarðar króna. Hvor aðili um sig selur 14 milljónir bréfa en kaupandinn er Lífeyrissjóður verslunarmanna. 13. júlí 2012 21:08 Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Yucaipa hefur ákveðið að kanna mögulega sölu á á allt að fjórðungshlut sínum í Eimskip. 21. nóvember 2017 23:48 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Bandaríska fjárfestingafélagið Yucaipa Companies seldi í gærkvöldi fjórðungshlut í Eimskip fyrir um 11 milljarða króna. Þetta kom fram í tilkynningu sem send var Kauphöll Íslands seint í gærkvöldi en ekki er vitað á þessari stundu hver er kaupandi bréfanna. Eignarhlutur Yucaipa taldi alls um 50,6 hluta og var hann seldur á 220 krónur á hlut. Félagið var stærsti hluthafinn í Eimskip en það hafði eignast um 32 prósenta hlut í skipafélaginu árið 2009. Þremur árum síðar seldi það svo Lífeyrissjóði verslunarmanna sjö prósenta hlut. Yucaipa tilkynnti undir lok síðasta árs að það hefði í hyggju að selja hlut sinn í Eimskip, þá annað hvort með beinum viðskiptum eða í útboði. „Allar ákvarðanir Yucaipa um sölu verða háðar aðstæðum á fjármálamörkuðum og í efnahagsumhverfinu almennt,“ sagði í tilkynningu félagsins á sínum tíma. Gengi hlutabréfa í Eimskip er nú 201 króna en var rúmlega 270 krónur þegar Yucaipa greindi fyrst frá áhuga sínum á að selja fjórðungshlutinn. Hann var þá metinn á fjórtán milljarða króna.
Tengdar fréttir Gengi hlutabréfa Eimskips aldrei lægra Hlutabréfaverð Eimskips hefur ekki verið lægra frá því að félagið var skráð í Kauphöll Íslands í nóvember 2012. Greinandi segir ekki ekki nema von að fjárfestar séu skelkaðir. Skipafélagið gæti átt yfir höfði sér sekt upp á hundruð milljóna króna verði það fundið brotlegt. 24. maí 2018 06:00 Selja 7% hlut hvor Stjórnendur Eimskips staðfestu í kvöld frétt Stöðvar 2 og Vísis að stærstu hluthafar félagsins, gamli Landsbankinn og Yucaipa, hyggjast selja 14% hlut í félaginu. Kaupverðið er 5,7 milljarðar króna. Hvor aðili um sig selur 14 milljónir bréfa en kaupandinn er Lífeyrissjóður verslunarmanna. 13. júlí 2012 21:08 Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Yucaipa hefur ákveðið að kanna mögulega sölu á á allt að fjórðungshlut sínum í Eimskip. 21. nóvember 2017 23:48 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Gengi hlutabréfa Eimskips aldrei lægra Hlutabréfaverð Eimskips hefur ekki verið lægra frá því að félagið var skráð í Kauphöll Íslands í nóvember 2012. Greinandi segir ekki ekki nema von að fjárfestar séu skelkaðir. Skipafélagið gæti átt yfir höfði sér sekt upp á hundruð milljóna króna verði það fundið brotlegt. 24. maí 2018 06:00
Selja 7% hlut hvor Stjórnendur Eimskips staðfestu í kvöld frétt Stöðvar 2 og Vísis að stærstu hluthafar félagsins, gamli Landsbankinn og Yucaipa, hyggjast selja 14% hlut í félaginu. Kaupverðið er 5,7 milljarðar króna. Hvor aðili um sig selur 14 milljónir bréfa en kaupandinn er Lífeyrissjóður verslunarmanna. 13. júlí 2012 21:08
Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Stærsti hluthafi Eimskips skoðar sölu á 25 prósenta hlut Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Yucaipa hefur ákveðið að kanna mögulega sölu á á allt að fjórðungshlut sínum í Eimskip. 21. nóvember 2017 23:48