Frá formanni kjaranefndar Leiðsagnar – stéttarfélags leiðsögumanna Jakob S. Jónsson skrifar 19. júlí 2018 07:00 Það er ástæða til að hafa áhyggjur af deilum ríkisins og ljósmæðra. Frá ríkisstjórn hafa heyrst þungar áhyggjur af því, að ef gengið verði að launakröfum ljósmæðra muni það valda slíku skriði launa í komandi kjarasamningum að riðið geti samfélaginu að fullu. Illt, ef satt reynist. Því vil ég taka eftirfarandi fram: Fari svo, að ríkisvaldið gangi að launakröfum ljósmæðra mun ég ekki minnast á launakjör þeirra í komandi kjaraviðræðum okkar leiðsögumanna við viðsemjendur okkar. Ég tel að leiðsögumenn muni og eigi að líta til allt annarra hópa en ljósmæðra og annarra sjónarmiða en kjara einstakra hópa þegar að því kemur að leggja fram eðlilegar kröfur um kaup og kjör í komandi samningaviðræðum. Það eru slæm vinnubrögð þegar ríkið eða aðrir vinnuveitendur mæta málefnalegum kröfum með órökstuddum alhæfingum, m.a. um ætluð viðhorf annarra stéttarfélaga.Höfundur er formaður kjaranefndar Leiðsagnar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Mest lesið Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson Skoðun Píkudýrkun Kolbrún Bergþórsdóttir Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Skoðun CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Að ná sér Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Um menntun barnanna á Gaza Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar Skoðun Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Innviðaskuld Rúnar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Ég vil fá boð í þessa veislu! Silja Björk Björnsdóttir skrifar Skoðun Mögnum markþjálfun til framtíðar Lella Erludóttir skrifar Sjá meira
Það er ástæða til að hafa áhyggjur af deilum ríkisins og ljósmæðra. Frá ríkisstjórn hafa heyrst þungar áhyggjur af því, að ef gengið verði að launakröfum ljósmæðra muni það valda slíku skriði launa í komandi kjarasamningum að riðið geti samfélaginu að fullu. Illt, ef satt reynist. Því vil ég taka eftirfarandi fram: Fari svo, að ríkisvaldið gangi að launakröfum ljósmæðra mun ég ekki minnast á launakjör þeirra í komandi kjaraviðræðum okkar leiðsögumanna við viðsemjendur okkar. Ég tel að leiðsögumenn muni og eigi að líta til allt annarra hópa en ljósmæðra og annarra sjónarmiða en kjara einstakra hópa þegar að því kemur að leggja fram eðlilegar kröfur um kaup og kjör í komandi samningaviðræðum. Það eru slæm vinnubrögð þegar ríkið eða aðrir vinnuveitendur mæta málefnalegum kröfum með órökstuddum alhæfingum, m.a. um ætluð viðhorf annarra stéttarfélaga.Höfundur er formaður kjaranefndar Leiðsagnar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar