Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 15:21 Michelle Williams sést hér lengst til hægri en hún skipar söngsveitina Destiny's Child ásamt Kelly Rowland og Beyoncé Knowles. Vísir/getty Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31
Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00
Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20