Plötusnúður verður forstjóri Goldman Sachs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. júlí 2018 14:13 David Solomon. Vísir/Getty Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður. Solomon tekur við af Lloyd Blankfein sem stýrði bankanum bæði inn í og út úr bankakreppunni miklu árið 2008. Töluvert er síðan tilkynnt var um að Blankfein myndi hætta og hafa miklar vangaveltur verið uppi um hver myndi taka við. Solomon hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri bankans og segist hann vera þakklátur fyrir stöðuhækkunina. Athygli vekur að Solomon er virkur plötusnúður og er alls með 550 þúsund vikulega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Solomon gaf nýverið út sitt fyrsta lag, svokallað remix af laginu Don't Stop með Fleetwood Mac. Solomon sérhæfir sig í rafrænni tónlist og spilar reglulega á börum og klúbbum í New York undir nafninu DJ D-Sol. Great to get some time on the decks at #theEMAwards. A post shared by D-Sol (@djdsolmusic) on Sep 23, 2017 at 8:32am PDT Tengdar fréttir Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður. Solomon tekur við af Lloyd Blankfein sem stýrði bankanum bæði inn í og út úr bankakreppunni miklu árið 2008. Töluvert er síðan tilkynnt var um að Blankfein myndi hætta og hafa miklar vangaveltur verið uppi um hver myndi taka við. Solomon hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri bankans og segist hann vera þakklátur fyrir stöðuhækkunina. Athygli vekur að Solomon er virkur plötusnúður og er alls með 550 þúsund vikulega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Solomon gaf nýverið út sitt fyrsta lag, svokallað remix af laginu Don't Stop með Fleetwood Mac. Solomon sérhæfir sig í rafrænni tónlist og spilar reglulega á börum og klúbbum í New York undir nafninu DJ D-Sol. Great to get some time on the decks at #theEMAwards. A post shared by D-Sol (@djdsolmusic) on Sep 23, 2017 at 8:32am PDT
Tengdar fréttir Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14