Ellefu ára hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu: „Einhverfir eru alls konar“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. júlí 2018 19:30 Jón Ágúst og Jón Arnar Barðdal, stuðningsfulltrúinn hans og nafni, eru góðir vinir. Vísir/Elín Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst. Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst.
Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira