Sungið upp á borðum á hóteli króatíska liðsins í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 14:00 Leikmenn króatíska landsliðsins fagna í gær. Vísir/Getty Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Króatía er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á HM aðeins rúmu ári eftir að liðið tapaði fyrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum. Eftir leikinn á móti Englandi á Luzhniki leikvanginum í gær lá leiðin upp á hótel þess í Moskvu þar sem króatíski hópurinn borðaði saman. Matartíminn breyttist fljótt í mikla sigurveislu þar sem einn Króatinn tók meðal annars upp gítar og spilaði og söng fyrir hetjur Króatíu. Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem króatísku leikmennirnr syngja saman en þar má sjá menn vera komna upp á borð í sigurveislunni. Proslava plasmana u finale! Hvala svima koji ste uz nas! #beproud A post shared by Zlatko Dalic (@daliczlatko) on Jul 11, 2018 at 5:18pm PDT Króatar hafa spilað þrjá framlengda leiki í röð eða þrisvar sinnum 120 mínútur og þurfa því að fara að spara orkuna fyrir úrslitaleikinn á móti Frökkum á sunnudaginn. Franska liðið hefur unnið alla sex leiki sína í venjulegum leiktíma. Þeir ættu því að eiga miklu meira eftir á tankinum þegar kemur að lokaleik heimsmeistaramótsins í Moskvu á sunnudaginn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Króatía er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á HM aðeins rúmu ári eftir að liðið tapaði fyrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum. Eftir leikinn á móti Englandi á Luzhniki leikvanginum í gær lá leiðin upp á hótel þess í Moskvu þar sem króatíski hópurinn borðaði saman. Matartíminn breyttist fljótt í mikla sigurveislu þar sem einn Króatinn tók meðal annars upp gítar og spilaði og söng fyrir hetjur Króatíu. Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem króatísku leikmennirnr syngja saman en þar má sjá menn vera komna upp á borð í sigurveislunni. Proslava plasmana u finale! Hvala svima koji ste uz nas! #beproud A post shared by Zlatko Dalic (@daliczlatko) on Jul 11, 2018 at 5:18pm PDT Króatar hafa spilað þrjá framlengda leiki í röð eða þrisvar sinnum 120 mínútur og þurfa því að fara að spara orkuna fyrir úrslitaleikinn á móti Frökkum á sunnudaginn. Franska liðið hefur unnið alla sex leiki sína í venjulegum leiktíma. Þeir ættu því að eiga miklu meira eftir á tankinum þegar kemur að lokaleik heimsmeistaramótsins í Moskvu á sunnudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira