Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 11:30 Hollywood stjarna Trumps mölvuð. Twitter Stjarna Bandaríkjaforsetans Donald Trump verður ekki fjarlægð á Hollywood Boulevard í Los Angeles borg. TMZ greinir frá þessu. Stjarnan var mölvuð með haka í síðustu viku og slagsmál milli stuðnings- og fjandmanna Trumps brutust síðan út á Frægðarstígnum vegna áframhaldandi viðveru stjörnunnar. Stjarnan var á einni af rúmlega 2600 gangstéttarhellum sem hafa verið lagðar í götuna til að minnast goðsagna úr heimi skemmtanaiðnaðarins. Þessi kafli götunnar er þekktur sem Frægðarstígurinn.Vísir greindi frá skemmdarverkunum á stjörnunni í vikunni og sýndi einnig myndband af manni mölva stjörnu Trumps með haka.Dægurmálamiðillinn TMZ greinir frá því að lögregla Los Angeles borgar og eigendur Frægðarstígsins hafi tekið þá ákvörðun að fjarlægja ekki hina umdeildu stjörnu þrátt fyrir vandamálin sem hún veldur þeim reglulega. Þetta er ekki fyrsta árásin á stjörnu Trumps í Hollywood. Fyrir tveimur árum réðst maður til atlögu með haka og loftpressu til að reyna að fjarlægja nafn Trumps af gangstéttinni. Harkaleg slagsmál brutust út á Frægðarstígnum vegna stjörnunnar í vikunni. Hér má sjá myndband TMZ frá átökunum.Ákvörðunin um að fjarlægja stjörnu Donald Trumps ekki var tekin til þess að setja fordæmi. Lögregla Los Angeles borgar og eigendur götunnar eru sammála um það að ef stjarna Trumps yrði fjarlægð myndi það leiða til þess að almenningur myndi halda áfram að skemma stjörnur frægs fólks sem þeim líkar ekki vel við. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Vitni tóku skemmdarverkið upp á myndband Dægurmálarisinn TMZ hefur birt myndband af manni á þrítugsaldri að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 26. júlí 2018 06:33 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Stjarna Bandaríkjaforsetans Donald Trump verður ekki fjarlægð á Hollywood Boulevard í Los Angeles borg. TMZ greinir frá þessu. Stjarnan var mölvuð með haka í síðustu viku og slagsmál milli stuðnings- og fjandmanna Trumps brutust síðan út á Frægðarstígnum vegna áframhaldandi viðveru stjörnunnar. Stjarnan var á einni af rúmlega 2600 gangstéttarhellum sem hafa verið lagðar í götuna til að minnast goðsagna úr heimi skemmtanaiðnaðarins. Þessi kafli götunnar er þekktur sem Frægðarstígurinn.Vísir greindi frá skemmdarverkunum á stjörnunni í vikunni og sýndi einnig myndband af manni mölva stjörnu Trumps með haka.Dægurmálamiðillinn TMZ greinir frá því að lögregla Los Angeles borgar og eigendur Frægðarstígsins hafi tekið þá ákvörðun að fjarlægja ekki hina umdeildu stjörnu þrátt fyrir vandamálin sem hún veldur þeim reglulega. Þetta er ekki fyrsta árásin á stjörnu Trumps í Hollywood. Fyrir tveimur árum réðst maður til atlögu með haka og loftpressu til að reyna að fjarlægja nafn Trumps af gangstéttinni. Harkaleg slagsmál brutust út á Frægðarstígnum vegna stjörnunnar í vikunni. Hér má sjá myndband TMZ frá átökunum.Ákvörðunin um að fjarlægja stjörnu Donald Trumps ekki var tekin til þess að setja fordæmi. Lögregla Los Angeles borgar og eigendur götunnar eru sammála um það að ef stjarna Trumps yrði fjarlægð myndi það leiða til þess að almenningur myndi halda áfram að skemma stjörnur frægs fólks sem þeim líkar ekki vel við.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Vitni tóku skemmdarverkið upp á myndband Dægurmálarisinn TMZ hefur birt myndband af manni á þrítugsaldri að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 26. júlí 2018 06:33 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Vitni tóku skemmdarverkið upp á myndband Dægurmálarisinn TMZ hefur birt myndband af manni á þrítugsaldri að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 26. júlí 2018 06:33
Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45