Nýr 20 metra hár fallturn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. júlí 2018 20:00 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira