Golfsambandið þverbrýtur bann við áfengisauglýsingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 12:21 Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. foreldrasamtök Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira