Fjölskyldan óttaðist að Lovato væri komin í vondan félagsskap Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júlí 2018 09:55 Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur áður talað opinskátt um fíkn og geðsjúkdóma. Vísir/getty Nú hefur komið í ljós að Söngkonan Demi Lovato var ekki ein kvöldið sem hún tók inn of stóran skammt af heróini. Á þriðjudaginn komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Vinir hennar, sem voru með henni í gleðskap um kvöldið, eiga að hafa gefið henni lyfið Narcan sem notað er við of stórum skammti. Það er talið hafa bjargað lífi söngkonunnar. „Það var skynsamlegt hjá vinum hennar, eða hjá hverjum sem það var, að hafa Narcan við höndina. Það hefur sennilega bjargað lífi hennar,“ segir Dr. Laurence Westreich, geðlæknir sem sérhæfir sig í fíknisjúkdómum í samtali við fréttastofu CBS. Í neyðarlínusímtalinu örlagaríka fer vinur söngkonunnar þess á leit við lögreglu að sjúkrabíllinn kæmi að húsinu með slökkt á öllum sírenum. Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af sjúkrahúsinu. Að því er heimildir Entertainment Tonight herma voru fjölskylda og vinir Lovato farin að gruna að hún væri komin í vondan félagsskap og að hún væri farin að skemmta sér með fólki sem ýtti undir fíkniefnaneyslu hennar. Þá væri hún einnig að hitta karlmann sem fjölskyldunni geðjast illa að. Vikurnar áður en Lovato tók of stóran skammt hafði henni liðið illa. Hún hafi unnið allt of mikið og var orðin of „meðvituð“ um sig sjálfa og útlit sitt. Vinir hennar segja að söngkonan hafi verið allt of hörð við sig síðastliðnar vikur og þá hafi hún hafnað allri hjálp. Í heimildarmyndinni Simply Complicated sem kom út í fyrra sagði Lovato að faðir sinn hafi verið eiturlyfjafíkill og alkóhólisti. „Ég held að ég hafi ávallt leitað að því sem hann fann í eiturlyfjunum og alkóhólinu því það virtist fullnægja öllum hans þörfum. Hann valdi það fram yfir fjölskylduna.“ Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30 Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Nú hefur komið í ljós að Söngkonan Demi Lovato var ekki ein kvöldið sem hún tók inn of stóran skammt af heróini. Á þriðjudaginn komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Vinir hennar, sem voru með henni í gleðskap um kvöldið, eiga að hafa gefið henni lyfið Narcan sem notað er við of stórum skammti. Það er talið hafa bjargað lífi söngkonunnar. „Það var skynsamlegt hjá vinum hennar, eða hjá hverjum sem það var, að hafa Narcan við höndina. Það hefur sennilega bjargað lífi hennar,“ segir Dr. Laurence Westreich, geðlæknir sem sérhæfir sig í fíknisjúkdómum í samtali við fréttastofu CBS. Í neyðarlínusímtalinu örlagaríka fer vinur söngkonunnar þess á leit við lögreglu að sjúkrabíllinn kæmi að húsinu með slökkt á öllum sírenum. Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af sjúkrahúsinu. Að því er heimildir Entertainment Tonight herma voru fjölskylda og vinir Lovato farin að gruna að hún væri komin í vondan félagsskap og að hún væri farin að skemmta sér með fólki sem ýtti undir fíkniefnaneyslu hennar. Þá væri hún einnig að hitta karlmann sem fjölskyldunni geðjast illa að. Vikurnar áður en Lovato tók of stóran skammt hafði henni liðið illa. Hún hafi unnið allt of mikið og var orðin of „meðvituð“ um sig sjálfa og útlit sitt. Vinir hennar segja að söngkonan hafi verið allt of hörð við sig síðastliðnar vikur og þá hafi hún hafnað allri hjálp. Í heimildarmyndinni Simply Complicated sem kom út í fyrra sagði Lovato að faðir sinn hafi verið eiturlyfjafíkill og alkóhólisti. „Ég held að ég hafi ávallt leitað að því sem hann fann í eiturlyfjunum og alkóhólinu því það virtist fullnægja öllum hans þörfum. Hann valdi það fram yfir fjölskylduna.“
Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30 Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30
Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30
Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30