Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 09:27 Kanye West á nýliðinni tískuviku í París. Með honum á myndinni er fyrrverandi lærlingur hans, fatahönnuðurinn Virgil Abloh. Vísir/Getty Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018
Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39
Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42