Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Geðlæknir hjá forvarna- og streituskólanum segir veikindi tengd streitu og kulnun í starfi vera að aukast hér á landi. Einkennin séu fyrst og fremst depurð, kvíði og svefntruflanir en kulnun er  ástandi sem skapast undir of miklu álagi. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2.

Einnig verður fjallað um fyrirhugaðan vindmyllugarð Landsvirkjunar í Búrfellslundi, Sæma Rokk sem hefur fengið leyfi mannanafnanefndar til að heita Sæmi Rokk og stöðuna við Brúarfoss í Biskupstungum þar sem landeigendur hafa lokað stóru svæði vegna átroðnings ferðamanna. ​




Fleiri fréttir

Sjá meira


×