Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. júlí 2018 09:30 Byrjunarlið FCK gegn KuPS á dögunum vísir/getty Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Sjá meira
Í kvöld verður boðið upp á stórleik á Samsung vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan mun taka á móti danska stórliðinu FCK í fyrri leik liðanna forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK er eitt stærsta lið Norðurlandanna en félagið er stofnað 1992 og hefur tólf sinnum orðið danskur meistari síðan þá. Danirnir tóku æfingu á Samsung vellinum í gær en á Instagram reikningi félagsins má sjá myndband frá ferðalaginu til Íslands og augljóst að leikmönnum var ekki vel við veðurfarið hér á landi. Hvis du trænger til at køle lidt af oven på den vilde danske sommervarme, så tag til smukke Island - det gjorde truppen i dag og landede i 10-11 graders 'varme'. FCK TV er selvfølgelig klædt på til turen og har kogt rejsen ned til et minuts stemningsvideo. A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 7:07am PDT Danskt undrabarn á meðal leikmanna FCKViktor Fischer er ein af skærustu stjörnum liðsins um þessar mundir en hann hefur skorað sex mörk í fjórtán leikjum síðan hann gekk í raðir FCK fyrr á þessu ári eftir dvöl í Þýskalandi, Englandi og Hollandi en þessi 24 ára gamli sóknarmaður var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Ferill hans hefur hingað til ekki náð þeim hæðum sem búist var við en hann lék aðeins þrettán leiki með Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni 2016-2017 eftir að hafa verið keyptur þangað frá Ajax fyrir 5 milljónir evra. Hann er í viðtali við sjónvarpsstöð FCK þar sem hann segist bera mikla virðingu fyrir verkefni dagsins en FCK komst naumlega áfram úr síðasta einvígi gegn finnska liðinu KuPS. Viktor Fischer forventer en svær kamp på Island, så vi skal især være mentalt klar, og så tror han også på et godt resultat inden returkampen. - SE MERE PÅ FCK.DK A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) on Jul 25, 2018 at 12:52pm PDT Í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur Stjörnunnar og FCK hefst klukkan 19:00 á Samsung vellinum í Garðabæ og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti