Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Sylvía Hall skrifar 23. júlí 2018 20:37 Debbie Ryan fer með aðalhlutverk í þáttunum, en hún klæðist fitubúningi í fyrri hluta myndarinnar. Vísir/skjáskot Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable, en þættirnir eru sagðir ýta undir fitusmánun.Sjá einnig:Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættirnir fjalla um unglingsstúlku í yfirþyngd sem hættir að verða fyrir einelti þegar hún léttist töluvert eftir líkamsárás sem olli því að víra þurfti kjálka hennar. Þættirnir eru sagðir ýta undir þá hugmynd að fegurð fari eftir líkamsbyggingu og geti haft slæm áhrif á líkamsvirðingu fólks.Í undirskriftasöfnunni segir að þessi söguþráður sé löngu úreltur og gefi það í skyn að stúlkur verði að vera grannar til þess að öðlast vinsældir, vini og vera eftirsóknarverðar. „Skaðsemi þáttanna nær langt út fyrir þessa þætti. Þetta er ekki einangrað tilvik heldur hluti af mun stærra vandamáli sem allar konur hafa horfst í augu við á ævi sinni.“ Þá er einnig sagt að þættirnir ýti bæði undir skaðlega megrunarmenningu og hlutgervingu á líkömum kvenna og því verði að stöðva sýningu þáttanna. Það sé fjárhagslegt tap fyrir Netflix að hætta við þættina, en sá skaði sem þættirnir muni valda ungum stúlkum sé mun meiri. Netflix Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable, en þættirnir eru sagðir ýta undir fitusmánun.Sjá einnig:Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættirnir fjalla um unglingsstúlku í yfirþyngd sem hættir að verða fyrir einelti þegar hún léttist töluvert eftir líkamsárás sem olli því að víra þurfti kjálka hennar. Þættirnir eru sagðir ýta undir þá hugmynd að fegurð fari eftir líkamsbyggingu og geti haft slæm áhrif á líkamsvirðingu fólks.Í undirskriftasöfnunni segir að þessi söguþráður sé löngu úreltur og gefi það í skyn að stúlkur verði að vera grannar til þess að öðlast vinsældir, vini og vera eftirsóknarverðar. „Skaðsemi þáttanna nær langt út fyrir þessa þætti. Þetta er ekki einangrað tilvik heldur hluti af mun stærra vandamáli sem allar konur hafa horfst í augu við á ævi sinni.“ Þá er einnig sagt að þættirnir ýti bæði undir skaðlega megrunarmenningu og hlutgervingu á líkömum kvenna og því verði að stöðva sýningu þáttanna. Það sé fjárhagslegt tap fyrir Netflix að hætta við þættina, en sá skaði sem þættirnir muni valda ungum stúlkum sé mun meiri.
Netflix Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira