Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júlí 2018 15:30 Lewis Hamilton ætti að hafa það ágætt þessa dagana vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 en keppnisstaður helgarinnar var hin sögufræga Hockenheim braut í Þýskalandi. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, kom annar í mark og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Sebastian Vettel fer hins vegar svekktur á koddann í kvöld eftir að hafa keyrt út úr brautinni á sínum heimavelli í Þýskalandi. Úrslit helgarinnar þýða að Hamilton er aftur kominn í forystu en hann og Vettel hafa verið í algjörum sérflokki á þessu tímabili og eru í harðri keppni um heimsmeistarartitilinn.Góður endir á góðri viku hjá Hamilton en fyrr í vikunni undirritaði hann nýjan samning við Mercedes sem færir honum eina 11 milljarða.It couldn't really be anyone else...@LewisHamilton is your #F1DriverOfTheDay #GermanGP #F1 pic.twitter.com/1GV00Tgvve— Formula 1 (@F1) July 22, 2018 Formúla Tengdar fréttir Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30 Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30 Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 en keppnisstaður helgarinnar var hin sögufræga Hockenheim braut í Þýskalandi. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, kom annar í mark og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Sebastian Vettel fer hins vegar svekktur á koddann í kvöld eftir að hafa keyrt út úr brautinni á sínum heimavelli í Þýskalandi. Úrslit helgarinnar þýða að Hamilton er aftur kominn í forystu en hann og Vettel hafa verið í algjörum sérflokki á þessu tímabili og eru í harðri keppni um heimsmeistarartitilinn.Góður endir á góðri viku hjá Hamilton en fyrr í vikunni undirritaði hann nýjan samning við Mercedes sem færir honum eina 11 milljarða.It couldn't really be anyone else...@LewisHamilton is your #F1DriverOfTheDay #GermanGP #F1 pic.twitter.com/1GV00Tgvve— Formula 1 (@F1) July 22, 2018
Formúla Tengdar fréttir Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30 Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30 Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30
Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30
Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti