Tuttugu og tveggja metra hátt svið risið á Laugardalsvelli Birgir Olgeirsson skrifar 22. júlí 2018 12:47 Sviðið á Laugardalsvelli er ansi stórt. Vísir/Birgir Tuttugu og tveggja metra hátt svið er risið á Laugardalsvelli og það langstærsta sem komið hefur verið upp hér á landi. Hundruð manna hafa unnið að uppsetningu tónleika Guns´N Roses á vellinum frá því á mánudag og verða þeir að störfum alveg fram á þriðjudag þegar hljómsveitin stígur á svið. Jón Bjarni Steinsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna, segir belgíska starfsmenn sjá um að setja upp sviðið en einnig er búið að leggja gólf frá Bretlandi til að vernda grasið á Laugardalsvelli. Hljóðkerfið kemur jafnframt frá Bretlandi.Búið er að leggja gólf til að vernda grasið á Laugardalsvelli.Vísir/BirgirSpurður hvernig hefur reynst að setja upp svona stóra tónleika á Laugardalsvelli segir Jón Bjarni það vissulega vera mikla vinnu en hún hafi gengið vel.Búnaðurinn og tæki sem fylgja þessum tónleikum eru um 1.300 tonn að þyngd.Vísir/Birgir„Við erum með þaulvant fólk að störfum sem gerir ekkert annað en að vinna við svona viðburði,“ segir Jón Bjarni. Þeir sem hafa komið að skipulagningu tónleikanna á Laugardalsvelli hafa rekið sig á allskyns praktísk atriði sem hefur þó gengið smurt fyrir að leysa úr.22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikanna sem fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld.Vísir/BirgirHann segir rafmagnið á Laugardalsvelli enga fyrirstöðu þegar kemur að svo stóru tónleikahaldi, enda treysti þeir sem standa að þessum tónleikum á eigin rafstöðvar.Sviðið er ansi magnað að sjá.Vísir/Birgir22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana sem fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld en þegar Axl Rose og félagar stíga á svið verða starfsmenn búnir að setja upp búnað á vellinum sem vegur um 1.300 tonn. Tengdar fréttir Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns n Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. 12. júlí 2018 21:45 Baksviðskröfur Guns N' Roses á Laugardalsvelli endurspegla nýjan lífsstíl Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. 19. júlí 2018 15:41 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Tuttugu og tveggja metra hátt svið er risið á Laugardalsvelli og það langstærsta sem komið hefur verið upp hér á landi. Hundruð manna hafa unnið að uppsetningu tónleika Guns´N Roses á vellinum frá því á mánudag og verða þeir að störfum alveg fram á þriðjudag þegar hljómsveitin stígur á svið. Jón Bjarni Steinsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna, segir belgíska starfsmenn sjá um að setja upp sviðið en einnig er búið að leggja gólf frá Bretlandi til að vernda grasið á Laugardalsvelli. Hljóðkerfið kemur jafnframt frá Bretlandi.Búið er að leggja gólf til að vernda grasið á Laugardalsvelli.Vísir/BirgirSpurður hvernig hefur reynst að setja upp svona stóra tónleika á Laugardalsvelli segir Jón Bjarni það vissulega vera mikla vinnu en hún hafi gengið vel.Búnaðurinn og tæki sem fylgja þessum tónleikum eru um 1.300 tonn að þyngd.Vísir/Birgir„Við erum með þaulvant fólk að störfum sem gerir ekkert annað en að vinna við svona viðburði,“ segir Jón Bjarni. Þeir sem hafa komið að skipulagningu tónleikanna á Laugardalsvelli hafa rekið sig á allskyns praktísk atriði sem hefur þó gengið smurt fyrir að leysa úr.22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikanna sem fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld.Vísir/BirgirHann segir rafmagnið á Laugardalsvelli enga fyrirstöðu þegar kemur að svo stóru tónleikahaldi, enda treysti þeir sem standa að þessum tónleikum á eigin rafstöðvar.Sviðið er ansi magnað að sjá.Vísir/Birgir22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana sem fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld en þegar Axl Rose og félagar stíga á svið verða starfsmenn búnir að setja upp búnað á vellinum sem vegur um 1.300 tonn.
Tengdar fréttir Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns n Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. 12. júlí 2018 21:45 Baksviðskröfur Guns N' Roses á Laugardalsvelli endurspegla nýjan lífsstíl Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. 19. júlí 2018 15:41 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns n Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. 12. júlí 2018 21:45
Baksviðskröfur Guns N' Roses á Laugardalsvelli endurspegla nýjan lífsstíl Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. 19. júlí 2018 15:41
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent