Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 15:10 Roseanne Barr er mikið niðri fyrir í myndbandinu. Skjáskot/Youtube Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Í myndbandinu tjáir Barr sig um rasískt tíst, sem varð til þess að sjónvarpsþættir hennar voru teknir af dagskrá, með miklu offorsi. Í tístinu líkti Barr fyrrverandi ráðgjafa Baracks Obama, Valerie Jarrett, við apa og vöktu skrifin mikla hneykslan. Málið hefur verið Barr afar þungbært og brast hún í grát í viðtali um tístið og sjónvarpsþáttinn í júní. Fyrr í þessum mánuði sagðist hún jafnframt ekki ætla að tjá sig frekar um málið annars staðar en á YouTube-reikningi sínum. Barr hefur staðið við stóru orðin og hlaðið inn fjölmörgum myndböndum á rásina undanfarna daga. Í gær birti hún svo nokkuð einkennilega klippu þar sem hún ræðir umrætt tíst og virðist þar reyna að afsaka apasamlíkinguna, sem löngum hefur verið beitt gegn hörundsdökku fólki. „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ öskrar Barr ítrekað.Myndbandið má sjá í heild hér að neðan. Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Í myndbandinu tjáir Barr sig um rasískt tíst, sem varð til þess að sjónvarpsþættir hennar voru teknir af dagskrá, með miklu offorsi. Í tístinu líkti Barr fyrrverandi ráðgjafa Baracks Obama, Valerie Jarrett, við apa og vöktu skrifin mikla hneykslan. Málið hefur verið Barr afar þungbært og brast hún í grát í viðtali um tístið og sjónvarpsþáttinn í júní. Fyrr í þessum mánuði sagðist hún jafnframt ekki ætla að tjá sig frekar um málið annars staðar en á YouTube-reikningi sínum. Barr hefur staðið við stóru orðin og hlaðið inn fjölmörgum myndböndum á rásina undanfarna daga. Í gær birti hún svo nokkuð einkennilega klippu þar sem hún ræðir umrætt tíst og virðist þar reyna að afsaka apasamlíkinguna, sem löngum hefur verið beitt gegn hörundsdökku fólki. „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ öskrar Barr ítrekað.Myndbandið má sjá í heild hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00
Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04