Höfnuðu frumvarpi um þungunarrof Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 06:24 Öldungadeild argentínska þingsins hafnaði í morgun frumvarpi sem hefði heimilað þungunarrof í landinu fram að 14 viku meðgöngunnar. Heitar umræður sköpuðust um frumvarpið á þinginu og eftir maraþonfund greiddu 38 þingmenn atkvæði gegn því en 31 með. Niðurstaðan hefur í för með sér að ekki má taka málið upp að nýju á argentínska þinginu fyrr en að einu ári liðnu. Sem stendur geta argentínskar konur aðeins farið í fóstureyðingu eftir nauðgun eða ef meðgangan er talin vera þeim lífshættuleg. Atkvæðagreiðslan hefur heltekið argentínsk samfélag á síðustu vikum og safnaðist mikill fjöldi saman við þinghúsið þegar atkvæðagreiðslan fór fram. Stuðningsmenn frumvarpsins hafa árum saman reynt að fá sambærileg lög innleidd í Argentínu. Snurða hljóp þó á þráðinn í baráttu þeirra þegar forseti landsins, Mauricio Marri - sem er sjálfur mótfallinn fóstureyðingum, ákvað að láta öldungadeildina hafa lokaorðið um málið. Neðri deild þingsins samþykkti frumvarpið með naumum meirihlauta í júní síðastliðnum. Umræða um atkvæðagreiðsluna stóð þá yfir í rúmlega sólarhring og mörg hundruð þúsund mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið. Argentína Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Öldungadeild argentínska þingsins hafnaði í morgun frumvarpi sem hefði heimilað þungunarrof í landinu fram að 14 viku meðgöngunnar. Heitar umræður sköpuðust um frumvarpið á þinginu og eftir maraþonfund greiddu 38 þingmenn atkvæði gegn því en 31 með. Niðurstaðan hefur í för með sér að ekki má taka málið upp að nýju á argentínska þinginu fyrr en að einu ári liðnu. Sem stendur geta argentínskar konur aðeins farið í fóstureyðingu eftir nauðgun eða ef meðgangan er talin vera þeim lífshættuleg. Atkvæðagreiðslan hefur heltekið argentínsk samfélag á síðustu vikum og safnaðist mikill fjöldi saman við þinghúsið þegar atkvæðagreiðslan fór fram. Stuðningsmenn frumvarpsins hafa árum saman reynt að fá sambærileg lög innleidd í Argentínu. Snurða hljóp þó á þráðinn í baráttu þeirra þegar forseti landsins, Mauricio Marri - sem er sjálfur mótfallinn fóstureyðingum, ákvað að láta öldungadeildina hafa lokaorðið um málið. Neðri deild þingsins samþykkti frumvarpið með naumum meirihlauta í júní síðastliðnum. Umræða um atkvæðagreiðsluna stóð þá yfir í rúmlega sólarhring og mörg hundruð þúsund mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið.
Argentína Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira