Þjálfaði börnin ellefu til að fremja skotárásir í skólum Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2018 19:04 Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki. Vísir/AP Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Líkamsleifar eins barns fundust einnig við húsnæðið þar sem börnunum var bjargað. Börnin eru á aldursbili eins árs til fimmtán ára gömul og höfðu ekki fengið að borða í lengri tíma. Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki og eru þeir Luvas Morton og Sirah Wahhaj sagðir hafa stýrt því. Þar voru einnig þrjár konur sem sagðar eru vera mæður barnanna.Luvas Morton og Sirah Wahhaj.Vísir/APÍ dómskjölum sem voru opinberuð í dag segja saksóknarar að Siraj Ibn Wahhaj hafi sett börnin í gegnum vopnaþjálfun og fara þeir fram á að honum verði ekki sleppt lausum gegn tryggingu. Enn er unnið að því að safna sönnunargögnum og rannsaka málið. Þriggja ára sonur Wahhaj er týndur og hefur ekki fundist. Lögreglan hafði vaktað svæðið um nokkuð skeið vegna leitarinnar að syni Wahhaj.Til stendur að ákæra fimmenningana fyrir að misþyrma börnum. Talið er að ákærurnar verði fleiri en ekki er búið að bera kennsl á líkið sem fannst í gær.Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins KOB4. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50 11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Annar mannanna sem ellefu sársvöngum börnum var bjargað frá í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum á dögunum var að þjálfa börnin til að fremja skotárásir í skólum. Líkamsleifar eins barns fundust einnig við húsnæðið þar sem börnunum var bjargað. Börnin eru á aldursbili eins árs til fimmtán ára gömul og höfðu ekki fengið að borða í lengri tíma. Húsnæðinu sem börnunum var bjargað úr hefur verið lýst sem byrgi eða virki og eru þeir Luvas Morton og Sirah Wahhaj sagðir hafa stýrt því. Þar voru einnig þrjár konur sem sagðar eru vera mæður barnanna.Luvas Morton og Sirah Wahhaj.Vísir/APÍ dómskjölum sem voru opinberuð í dag segja saksóknarar að Siraj Ibn Wahhaj hafi sett börnin í gegnum vopnaþjálfun og fara þeir fram á að honum verði ekki sleppt lausum gegn tryggingu. Enn er unnið að því að safna sönnunargögnum og rannsaka málið. Þriggja ára sonur Wahhaj er týndur og hefur ekki fundist. Lögreglan hafði vaktað svæðið um nokkuð skeið vegna leitarinnar að syni Wahhaj.Til stendur að ákæra fimmenningana fyrir að misþyrma börnum. Talið er að ákærurnar verði fleiri en ekki er búið að bera kennsl á líkið sem fannst í gær.Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt héraðsmiðilsins KOB4.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50 11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Líkamsleifar barns fundust við byrgið Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum. 7. ágúst 2018 20:50
11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum. 6. ágúst 2018 23:43