Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 14:15 Kolbeinn Sigþórsson skorar hér markið sitt á móti Svíum í maí 2012. Vísir/EPA Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Erik Hamrén stýrði sænska landsliðinu tvisvar sinnum á móti Íslandi á þeim sjö árum sem hann var með sænska landsliðið (2009-2016). Ísland tapaði báðum þessum leikjum og fékk á sig fimm mörk. Báðir leikirnir voru vináttulandsleikir. Þann fyrri vann sænska landsliðið 3-2 á Ullevi leikvanginum í Gautaborg 30. maí 2012 en þann seinni unnu Svíar 2-0 í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Seinni leikurinn fór fram í janúar 2014 og þar höfðu landsþjálfararnir ekki aðgang að bestu leikmönnum sínum heldur einungis leikmönnum af Norðurlöndunum. Þar voru því hálfgerð b-landslið á ferðinni. Leikurinn í Gautaborg í maí 2012 var fjórði leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og höfðu íslensku strákarnir þá ekki unnið leik undir stjórn hans. Erik Hamrén var aftur á móti að vinna sinn fjórða sigur á árinu 2012 með landsliði Svía og sinn 19. sigur síðan hann tók við sænska liðinu tæpum þremur árum fyrr. Zlatan Ibrahimovic, Ola Toivonen og Christian Wilhelmsson skoruðu mörk Svía sem komust í 2-0 eftir fimmtán mínútna leik og voru líka 3-1 yfir áður en Hallgrímur Jónasson minnkaði muninn í uppbótartíma. Leikmenn í HM-hóp Íslands í sumar sem spiluðu þennan leik á móti Svíum fyrir rúmum sex árum síðan voru þeir Hannes Þór Halldórsson, Ragnar Sigurðsson, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Ari Freyr Skúlason, Kári Árnason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Erik Hamrén stýrði sænska landsliðinu tvisvar sinnum á móti Íslandi á þeim sjö árum sem hann var með sænska landsliðið (2009-2016). Ísland tapaði báðum þessum leikjum og fékk á sig fimm mörk. Báðir leikirnir voru vináttulandsleikir. Þann fyrri vann sænska landsliðið 3-2 á Ullevi leikvanginum í Gautaborg 30. maí 2012 en þann seinni unnu Svíar 2-0 í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Seinni leikurinn fór fram í janúar 2014 og þar höfðu landsþjálfararnir ekki aðgang að bestu leikmönnum sínum heldur einungis leikmönnum af Norðurlöndunum. Þar voru því hálfgerð b-landslið á ferðinni. Leikurinn í Gautaborg í maí 2012 var fjórði leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og höfðu íslensku strákarnir þá ekki unnið leik undir stjórn hans. Erik Hamrén var aftur á móti að vinna sinn fjórða sigur á árinu 2012 með landsliði Svía og sinn 19. sigur síðan hann tók við sænska liðinu tæpum þremur árum fyrr. Zlatan Ibrahimovic, Ola Toivonen og Christian Wilhelmsson skoruðu mörk Svía sem komust í 2-0 eftir fimmtán mínútna leik og voru líka 3-1 yfir áður en Hallgrímur Jónasson minnkaði muninn í uppbótartíma. Leikmenn í HM-hóp Íslands í sumar sem spiluðu þennan leik á móti Svíum fyrir rúmum sex árum síðan voru þeir Hannes Þór Halldórsson, Ragnar Sigurðsson, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Ari Freyr Skúlason, Kári Árnason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira