Hyggjast leggja fram framsalsbeiðni vegna taugaeitursárásarinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. ágúst 2018 21:00 Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna tveggja vegna taugaeitursárásarinnar og talið er að útspil bresku ríkisstjórnarinnar verði eins og að hella olíu á eld ófriðarbálsins. Vísir/Ap Breska ríkisstjórnin hyggst leggja fram beiðni um framsal á tveimur Rússum sem grunaðir eru um að hafa staðið að taugaeitursárásunum í Bretlandi. Dawn Sturgess, bresk kona á fimmtugsaldri, lést eftir að hafa komist í snertingu við taugaeitrið Novichok í lok júnímánaðar og þá hafa þrír aðrir veikst alvarlega eftir að hafa komist í tæri við eitrið. Að því er heimildarmenn The Guardian greina frá hefur saksóknari lokið við gerð framsalsbeiðninnar. Framsalsbeiðnin verður lögð fram í kjölfarið á umfangsmikilli lögreglurannsókn sem hefur staðið yfir í fleiri mánuði. Hundruð lögreglumanna auk starfsmanna leyniþjónustunnar hafa unnið hörðum höndum að því að reyna að leysa málið. Lögregluliðinu varð talsvert ágengt í rannsókn sinni þegar Charlie Rowley og Dawn Sturgess urðu fyrir taugaeitrinu í sumar því þá gat lögreglan kortlagt ferðir tveggja manna, sem grunaðir eru um verknaðinn, með hjálp eftirlitsmyndavéla. Rannsóknarlögreglan hefur einnig geta stuðst við upplýsingar um ferðir þeirra til og frá Bretlandseyjum. Rússnesk yfirvöld hafa staðfastlega neitað allri sök og segja Rússa ekki hafa átt neina aðkomu að málinu. Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna vegna taugaeitursárásarinnar og talið er að útspil bresku ríkisstjórnarinnar verði eins og að hella olíu á eld ófriðarbálsins. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Telja sig vita hver eitraði fyrir Skripal Talið er að lögreglan á Bretlandi hafi borið kennsl á þá sem bera ábyrgð á taugaeitursárás á rússneska fyrrverandi njósnarann Sergei Skripal. 19. júlí 2018 06:30 Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8. júlí 2018 21:08 Pútín telur eitrunarásakanir tilhæfulausar Vladimír Pútín þvertekur fyrir það að yfirvöld í Rússlandi standi á bakvið árásir á fjóra einstaklinga með taugaeitrinu Novichok í Bretlandi. 17. júlí 2018 06:52 „Ég er ekki viss um að ég komist nokkurn tíma yfir þetta“ Blendnar tilfinningar bærast um í brjósti fórnarlambs eiturefnaárásar. 24. júlí 2018 15:09 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hyggst leggja fram beiðni um framsal á tveimur Rússum sem grunaðir eru um að hafa staðið að taugaeitursárásunum í Bretlandi. Dawn Sturgess, bresk kona á fimmtugsaldri, lést eftir að hafa komist í snertingu við taugaeitrið Novichok í lok júnímánaðar og þá hafa þrír aðrir veikst alvarlega eftir að hafa komist í tæri við eitrið. Að því er heimildarmenn The Guardian greina frá hefur saksóknari lokið við gerð framsalsbeiðninnar. Framsalsbeiðnin verður lögð fram í kjölfarið á umfangsmikilli lögreglurannsókn sem hefur staðið yfir í fleiri mánuði. Hundruð lögreglumanna auk starfsmanna leyniþjónustunnar hafa unnið hörðum höndum að því að reyna að leysa málið. Lögregluliðinu varð talsvert ágengt í rannsókn sinni þegar Charlie Rowley og Dawn Sturgess urðu fyrir taugaeitrinu í sumar því þá gat lögreglan kortlagt ferðir tveggja manna, sem grunaðir eru um verknaðinn, með hjálp eftirlitsmyndavéla. Rannsóknarlögreglan hefur einnig geta stuðst við upplýsingar um ferðir þeirra til og frá Bretlandseyjum. Rússnesk yfirvöld hafa staðfastlega neitað allri sök og segja Rússa ekki hafa átt neina aðkomu að málinu. Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna vegna taugaeitursárásarinnar og talið er að útspil bresku ríkisstjórnarinnar verði eins og að hella olíu á eld ófriðarbálsins.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Telja sig vita hver eitraði fyrir Skripal Talið er að lögreglan á Bretlandi hafi borið kennsl á þá sem bera ábyrgð á taugaeitursárás á rússneska fyrrverandi njósnarann Sergei Skripal. 19. júlí 2018 06:30 Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8. júlí 2018 21:08 Pútín telur eitrunarásakanir tilhæfulausar Vladimír Pútín þvertekur fyrir það að yfirvöld í Rússlandi standi á bakvið árásir á fjóra einstaklinga með taugaeitrinu Novichok í Bretlandi. 17. júlí 2018 06:52 „Ég er ekki viss um að ég komist nokkurn tíma yfir þetta“ Blendnar tilfinningar bærast um í brjósti fórnarlambs eiturefnaárásar. 24. júlí 2018 15:09 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Telja sig vita hver eitraði fyrir Skripal Talið er að lögreglan á Bretlandi hafi borið kennsl á þá sem bera ábyrgð á taugaeitursárás á rússneska fyrrverandi njósnarann Sergei Skripal. 19. júlí 2018 06:30
Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8. júlí 2018 21:08
Pútín telur eitrunarásakanir tilhæfulausar Vladimír Pútín þvertekur fyrir það að yfirvöld í Rússlandi standi á bakvið árásir á fjóra einstaklinga með taugaeitrinu Novichok í Bretlandi. 17. júlí 2018 06:52
„Ég er ekki viss um að ég komist nokkurn tíma yfir þetta“ Blendnar tilfinningar bærast um í brjósti fórnarlambs eiturefnaárásar. 24. júlí 2018 15:09