Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 10:02 Frá þjóðvegi 1 við afleggjarann að Skál þar sem flæddi yfir veginn i gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Lögregla segir ákvörðunina tekna í samráði við Vegagerðina og bendir á hjáleið um Meðallandsveg. Eins og Vísir greindi frá í dag byrjaði vatn að flæða yfir þjóðveg 1 rétt vestan við útsýnispall í Eldhrauni í Skaftárhreppi í morgun og hámarkshraði var lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund.Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, segir vatnið vera orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir en getur ekki sagt til um hvenær vatnsmagnið mun minnka. Hjáleiðin um Meðallandsveg er talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fer Skaftárhlaup nú hægt minnkandi og hefur hlaupið þegar náð hámarki. Mun áhrifa hlaupsins gæta nokkuð næstu daga og gert er ráð fyrir að Skaftá muni ekki ná eðlilegu rennsli á ný fyrr en síðar í vikunni. Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Lögregla segir ákvörðunina tekna í samráði við Vegagerðina og bendir á hjáleið um Meðallandsveg. Eins og Vísir greindi frá í dag byrjaði vatn að flæða yfir þjóðveg 1 rétt vestan við útsýnispall í Eldhrauni í Skaftárhreppi í morgun og hámarkshraði var lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund.Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, segir vatnið vera orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir en getur ekki sagt til um hvenær vatnsmagnið mun minnka. Hjáleiðin um Meðallandsveg er talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fer Skaftárhlaup nú hægt minnkandi og hefur hlaupið þegar náð hámarki. Mun áhrifa hlaupsins gæta nokkuð næstu daga og gert er ráð fyrir að Skaftá muni ekki ná eðlilegu rennsli á ný fyrr en síðar í vikunni.
Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37
Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25