Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 10:02 Frá þjóðvegi 1 við afleggjarann að Skál þar sem flæddi yfir veginn i gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Lögregla segir ákvörðunina tekna í samráði við Vegagerðina og bendir á hjáleið um Meðallandsveg. Eins og Vísir greindi frá í dag byrjaði vatn að flæða yfir þjóðveg 1 rétt vestan við útsýnispall í Eldhrauni í Skaftárhreppi í morgun og hámarkshraði var lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund.Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, segir vatnið vera orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir en getur ekki sagt til um hvenær vatnsmagnið mun minnka. Hjáleiðin um Meðallandsveg er talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fer Skaftárhlaup nú hægt minnkandi og hefur hlaupið þegar náð hámarki. Mun áhrifa hlaupsins gæta nokkuð næstu daga og gert er ráð fyrir að Skaftá muni ekki ná eðlilegu rennsli á ný fyrr en síðar í vikunni. Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira
Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Lögregla segir ákvörðunina tekna í samráði við Vegagerðina og bendir á hjáleið um Meðallandsveg. Eins og Vísir greindi frá í dag byrjaði vatn að flæða yfir þjóðveg 1 rétt vestan við útsýnispall í Eldhrauni í Skaftárhreppi í morgun og hámarkshraði var lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund.Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, segir vatnið vera orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir en getur ekki sagt til um hvenær vatnsmagnið mun minnka. Hjáleiðin um Meðallandsveg er talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fer Skaftárhlaup nú hægt minnkandi og hefur hlaupið þegar náð hámarki. Mun áhrifa hlaupsins gæta nokkuð næstu daga og gert er ráð fyrir að Skaftá muni ekki ná eðlilegu rennsli á ný fyrr en síðar í vikunni.
Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira
Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37
Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25