Sitjandi forseti lýstur sigurvegari kosninganna í Simbabve Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2018 23:20 Stjórnarandstæðingar brenna kosningaspjald af Mnangagwa forseta í höfuðborginni Harare. Þeir telja að brögð hafi verið í tafli í kosningunum á mánudag. Vísir/EPA Kjörstjórn í Simbabve hefur lýst Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum sem fóru fram á mánudag. Sex manns hafa fallið í aðgerðum hersins gegn mótmælendum úr röðum stjórnarandstæðinga á undanförnum dögum.Reuters-fréttastofan segir að Mnangagwa hafi hlotið 50,8% atkvæða en Nelson Chamisa, helsti andstæðingur hans í kosningunum, hafi fengið 44,3%. Lögreglan fjarlægði fulltrúa stjórnarandstöðunnar af sviði kjörstjórnar þegar þeir höfnuðu úrslitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Chamisa hefur haldið því fram að hann hafi verið sigurvegari kosninganna. Formaður MDC-bandalags hans segir nú að ekki sé hægt að staðfesta niðurstöður kosninganna. Kjörstjórnin segir hins vegar að ekkert vafasamt hafi átt sér stað í tengslum við þær. Forsetakosningarnar á mánudag voru þær fyrstu frá því að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember. Mnangagwa tók við sem forseti í kjölfarið. Hann segir að viðræður eigi sér nú stað á milli ríkisstjórnarinnar og Chamisa til þess að róa öldurnar. Simbabve Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28 Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26 Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Kjörstjórn í Simbabve hefur lýst Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum sem fóru fram á mánudag. Sex manns hafa fallið í aðgerðum hersins gegn mótmælendum úr röðum stjórnarandstæðinga á undanförnum dögum.Reuters-fréttastofan segir að Mnangagwa hafi hlotið 50,8% atkvæða en Nelson Chamisa, helsti andstæðingur hans í kosningunum, hafi fengið 44,3%. Lögreglan fjarlægði fulltrúa stjórnarandstöðunnar af sviði kjörstjórnar þegar þeir höfnuðu úrslitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Chamisa hefur haldið því fram að hann hafi verið sigurvegari kosninganna. Formaður MDC-bandalags hans segir nú að ekki sé hægt að staðfesta niðurstöður kosninganna. Kjörstjórnin segir hins vegar að ekkert vafasamt hafi átt sér stað í tengslum við þær. Forsetakosningarnar á mánudag voru þær fyrstu frá því að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember. Mnangagwa tók við sem forseti í kjölfarið. Hann segir að viðræður eigi sér nú stað á milli ríkisstjórnarinnar og Chamisa til þess að róa öldurnar.
Simbabve Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28 Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26 Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28
Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26
Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00
Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10
Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00