De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 14:00 Kevin De Bruyne. Vísir/Getty Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi. Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi.
Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti