Lýsir yfir neyðarástandi eftir brúarhrunið Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2018 17:44 Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, heimsótti Genúa í gær. Vísir/AP Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana. Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann Giuseppe Conte hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. Conte lýsti því jafnframt yfir að hann muni losa um fimm milljónir evra úr ríkissjóði til að bregðast við harmleiknum. Héraðsstjórnin í Liguria krafðist aðgerða af hálfu Ítalíustjórnar eftir slysið en mikil reiði hefur blossað upp í landinu þar sem almenningur á bágt með að trúa að svo stór brú hafi einfaldlega látið undan. Björgunarlið telur ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum Morandi brúarinnar þar sem um fjörutíu bílar hröpuðu um 45 metra í gærmorgun.Farið fram á afsögn Ekki liggur fyrir um orsök þess að brúin hrundi en margir hafa farið fram á afsögn forsvarsmanna fyrirtækisins sem sá um rekstur og viðhald brúarinnar. Borgaryfirvöld í Genúa hafa lýst yfir tveggja daga sorg vegna slyssins. Sextán eru enn á sjúkrahúsi og er ástand tólf þeirra sagt alvarlegt. Morandi-brúin var reist á sjöunda áratugnum en hraðbrautin A10 lá um hana.
Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00
Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00
Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. 15. ágúst 2018 06:30