Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2018 08:00 Slökkviliðsmenn binda enn vonir við að finna fólk á lífi. Vísir/AP Björgunaraðilar leita enn að fólki í braki brúar sem hrundi í Genúa í gær. Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. Þar að auki eru fleiri en tíu á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Enn liggur ekki fyrir hvað olli því að brúin hrundi. Við leitina notast slökkviliðsmenn leitarhunda og klifurbúnað þar sem þeir vinna sig í gegnum fjölmörg tonn af steypu og stáli. Talsmaður slökkviliðsins segir að ekki verði hætt fyrr en allir verði fundnir og binda þeir vonir við að finna fólk á lífi.#15ago#Genova crollo viadotto #Morandi: senza sosta nella notte il lavoro dei 240 #vigilidefuoco, squadre #usar e #cinofili alla ricerca di dispersi sotto le macerie. L’intervento prosegue, immagini complete su https://t.co/39yWOHsswTpic.twitter.com/5x8w9ubhmy — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 15, 2018 Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín af vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að draga til ábyrgðar hvern þann sem kann að bera ábyrgð á hruni brúarinnar. Langur kafli hrundi úr tæplega 50 metra hæð. Á fjórða tug bíla voru á brúnni.Fyrirtækið Autostrade, sem sér um rekstur brúarinnar, segir að viðgerðir hafi staðið yfir þegar hún hrundi. Starfsmenn fyrirtækisins hafi verið að styrkja brúnna. Þá segir fyrirtækið að umfangsmikil rannsókn muni fara fram. Slökkviliðið birti í gærkvöldi myndband af því þegar einum aðila var bjargað úr bíl sem sat fastur í brakinu.#Genova#14ago, uno dei salvataggi effettuati dalle squadre dei #vigilidelfuocopic.twitter.com/uPDPiHurr6 — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018 Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Björgunaraðilar leita enn að fólki í braki brúar sem hrundi í Genúa í gær. Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. Þar að auki eru fleiri en tíu á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Enn liggur ekki fyrir hvað olli því að brúin hrundi. Við leitina notast slökkviliðsmenn leitarhunda og klifurbúnað þar sem þeir vinna sig í gegnum fjölmörg tonn af steypu og stáli. Talsmaður slökkviliðsins segir að ekki verði hætt fyrr en allir verði fundnir og binda þeir vonir við að finna fólk á lífi.#15ago#Genova crollo viadotto #Morandi: senza sosta nella notte il lavoro dei 240 #vigilidefuoco, squadre #usar e #cinofili alla ricerca di dispersi sotto le macerie. L’intervento prosegue, immagini complete su https://t.co/39yWOHsswTpic.twitter.com/5x8w9ubhmy — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 15, 2018 Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín af vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að draga til ábyrgðar hvern þann sem kann að bera ábyrgð á hruni brúarinnar. Langur kafli hrundi úr tæplega 50 metra hæð. Á fjórða tug bíla voru á brúnni.Fyrirtækið Autostrade, sem sér um rekstur brúarinnar, segir að viðgerðir hafi staðið yfir þegar hún hrundi. Starfsmenn fyrirtækisins hafi verið að styrkja brúnna. Þá segir fyrirtækið að umfangsmikil rannsókn muni fara fram. Slökkviliðið birti í gærkvöldi myndband af því þegar einum aðila var bjargað úr bíl sem sat fastur í brakinu.#Genova#14ago, uno dei salvataggi effettuati dalle squadre dei #vigilidelfuocopic.twitter.com/uPDPiHurr6 — Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018
Tengdar fréttir Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00