Enginn fundur flugforstjóra Sigurður Mikael Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 06:00 Skúli Mogensen og Björgólfur Jóhannsson segist ekki hafa fundað. Vísir Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Það dylst því engum að brekka er í rekstrinum og ýmissa leiða leitað til að rétta af íslensku flugrisana. Orðrómur hefur verið um að forstjórarnir Skúli Mogensen hjá WOW Air og Björgólfur Jóhannsson hjá Icelandair hafi sest niður á fundi til að ræða málin fyrir verslunarmannahelgi. Í ljósi aðstæðna á markaði hefur hinn meinti fundur því vakið forvitni. Hvorugur forstjóranna vildi þó kannast við slíkan fund í samtali við Fréttablaðið og vísuðu þeir öllum orðrómi um annað til föðurhúsanna. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins Icelandair hefur tapað 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Tapið skýrist aðallega af hækkun olíuverðs og sveiflum á gengi krónunnar. Tekjur félagsins af fimm nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum eru mun minni en áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það valdið nokkrum vonbrigðum. 2. ágúst 2018 09:15 Hærra verð forsenda þess að spá rætist Greinendur segja stjórnendur Icelandair Group ekki mega treysta á að flugfargjöld hækki á síðari hluta ársins. Hagfræðingur Íslands- banka segir ekkert flugfélag vilja verða fyrst til þess að hækka verðið. 3. ágúst 2018 05:30 WOW Air tapaði 2,4 milljörðum í fyrra Skúli Mogensen segir afkomuna vonbrigði. 13. júlí 2018 15:11 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira
Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Það dylst því engum að brekka er í rekstrinum og ýmissa leiða leitað til að rétta af íslensku flugrisana. Orðrómur hefur verið um að forstjórarnir Skúli Mogensen hjá WOW Air og Björgólfur Jóhannsson hjá Icelandair hafi sest niður á fundi til að ræða málin fyrir verslunarmannahelgi. Í ljósi aðstæðna á markaði hefur hinn meinti fundur því vakið forvitni. Hvorugur forstjóranna vildi þó kannast við slíkan fund í samtali við Fréttablaðið og vísuðu þeir öllum orðrómi um annað til föðurhúsanna.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Icelandair tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins Icelandair hefur tapað 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Tapið skýrist aðallega af hækkun olíuverðs og sveiflum á gengi krónunnar. Tekjur félagsins af fimm nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum eru mun minni en áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það valdið nokkrum vonbrigðum. 2. ágúst 2018 09:15 Hærra verð forsenda þess að spá rætist Greinendur segja stjórnendur Icelandair Group ekki mega treysta á að flugfargjöld hækki á síðari hluta ársins. Hagfræðingur Íslands- banka segir ekkert flugfélag vilja verða fyrst til þess að hækka verðið. 3. ágúst 2018 05:30 WOW Air tapaði 2,4 milljörðum í fyrra Skúli Mogensen segir afkomuna vonbrigði. 13. júlí 2018 15:11 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira
Icelandair tapaði 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins Icelandair hefur tapað 6,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Tapið skýrist aðallega af hækkun olíuverðs og sveiflum á gengi krónunnar. Tekjur félagsins af fimm nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum eru mun minni en áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það valdið nokkrum vonbrigðum. 2. ágúst 2018 09:15
Hærra verð forsenda þess að spá rætist Greinendur segja stjórnendur Icelandair Group ekki mega treysta á að flugfargjöld hækki á síðari hluta ársins. Hagfræðingur Íslands- banka segir ekkert flugfélag vilja verða fyrst til þess að hækka verðið. 3. ágúst 2018 05:30